Spá félaganna 2010: karlar 2. sæti og konur 1. sæti
Klukkan 14:00 í dag var blaðamannafundur KKÍ fyrir Iceland Express -deildina 2010-2011 haldinn í Laugardalshöllinni. Þar voru kynntar spár fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna um lokastöðu d...