Fréttir

Spá félaganna 2010: karlar 2. sæti og konur 1. sæti
Karfa: Hitt og Þetta | 4. október 2010

Spá félaganna 2010: karlar 2. sæti og konur 1. sæti

Klukkan 14:00 í dag var blaðamannafundur KKÍ fyrir Iceland Express -deildina 2010-2011 haldinn í Laugardalshöllinni. Þar voru kynntar spár fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna um lokastöðu d...

Hörður Axel endurnýjar samning
Karfa: Karlar | 2. október 2010

Hörður Axel endurnýjar samning

Hörður Axel Vilhjálmsson endurnýjaði á dögunum samning sinn við Keflavík og er sá samningur til 2ja ára. Því er ljóst að Hörður Axel verður næstu 2 keppnistímabil hjá Keflavík. Hörður Axel var einn...

Karfan.is spáir karlaliði Keflavíkur 3. sæti
Karfa: Karlar | 1. október 2010

Karfan.is spáir karlaliði Keflavíkur 3. sæti

Karfan.is hefur nú birt spá sína um Iceland Express deild karla, en þar er Keflvíkingum spáð 3. sæti í vetur. Spáin var birt á vef karfan.is í morgun og eftirfarandi umsagnir var þar að finna: Karf...

Karfan; Sigur hjá drengjaflokki
Karfa: Yngri flokkar | 29. september 2010

Karfan; Sigur hjá drengjaflokki

Keflavík - Grindavík 73-52 (45-24). Fyrsti leikurinn þetta tímabil hjá drengjaflokki fór fram í gærkvöldi á Sunnubraut þegar nágrannar okkar úr Grindavík komu í heimsókn. Keflavíkurstrákar spiluðu ...

Karfan.is spáir Keflavíkurstúlkum meistaratitli
Karfa: Konur | 29. september 2010

Karfan.is spáir Keflavíkurstúlkum meistaratitli

Karfan.is gerði í dag úttekt á Iceland Express deild kvenna, en samkvæmt spánni eiga Keflavíkurstúlkur að hampa titlinum. Karfan.is leitaði víða hjá boltaspekingum og niðurstöður samkvæmt því eru e...

Keflavíkurstúlkur Lengjubikarmeistarar 2010
Karfa: Konur | 26. september 2010

Keflavíkurstúlkur Lengjubikarmeistarar 2010

Keflavíkurstúlkur tryggðu sér stórsigur í Lengjubikarnum í dag, en þær völtuðu hreinlega yfir andstæðinga sína í KR. Lokatölur leiksins voru 101-70 fyrir Keflavík. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir ...

Úrslitaleikur Lengjubikarsins á morgun!
Karfa: Konur | 25. september 2010

Úrslitaleikur Lengjubikarsins á morgun!

Keflavíkurstúlkur gera sér ferð í Laugardalshöll á morgun og mæta þar KR-stúlkum í úrslitum Lengjubikarsins. Keflavíkurstúlkur eru að spila í níunda sinn til úrslita í Fyrirtækjabikarnum, en KR -tú...

Vildarkortin komin í hús
Karfa: Hitt og Þetta | 24. september 2010

Vildarkortin komin í hús

Nú hafa leikmenn karla og kvenna fengið í hendurnar Vildarkortin sem við munum selja í vetur. Eitt kort kostar 5000kr. og gildir UPPI á alla deildarleiki karla og kvenna í vetur. Kortið gildir ekki...