Fréttir

Ótrúleg endurkoma dugði ekki gegn KR
Karfa: Konur | 22. september 2010

Ótrúleg endurkoma dugði ekki gegn KR

Keflvíkingar töpuðu gegn KR í kvöld í undanúrslitum Lengjubikarsins. KR-ingarnir áttu leikinn nær allan tímann og það var ekki fyrr en á lokamínútum leiksins að Keflvíkingar komu með frábæra endurk...

Keflavík - KR í kvöld
Karfa: Karlar | 22. september 2010

Keflavík - KR í kvöld

KR-ingar mæta í heimsókn í Toyota Höllina í kvöld í undanúrslitaleik Lengjubikarsins. Það verður alveg á hreinu að hér mætast tvö mjög öflug lið og ekkert verður gefið eftir! Leikurinn hefst klukka...

Keflavíkurstúlkur í úrslit Lengjubikarsins
Karfa: Konur | 21. september 2010

Keflavíkurstúlkur í úrslit Lengjubikarsins

Keflavíkurstúlkur tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Lengjubikarsins þegar þær lögðu Hamarsstúlkur í Hveragerði, en lokatölur leiksins voru 65-75 fyrir Keflavík. Keflavíkurstúlkur náðu forystu á u...

Ert þú "stattarinn" sem okkur vantar ?
Karfa: Hitt og Þetta | 21. september 2010

Ert þú "stattarinn" sem okkur vantar ?

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur óskar eftir tveimur áhugasömum félagsmönnum til að taka tölfræði fyrir félagið í vetur en deildina vantar nauðsynlega fleira hæfileikafólk á þessu sviði. Sunnudaginn...

Stelpurnar í Hveragerði á morgun
Karfa: Konur | 20. september 2010

Stelpurnar í Hveragerði á morgun

Kvennalið Keflavíkur leggur land undir fót á morgun og skellir sér í Hveragerði. Þar mæta þær sterkum Hamarsstúlkum í 4-liða úrslitum Lengjubikarsins. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og eru sannir st...

Karlalið Keflavíkur áfram í Lengjubikarnum
Karfa: Karlar | 19. september 2010

Karlalið Keflavíkur áfram í Lengjubikarnum

Karlalið Keflavíkur sló Hamar út í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í kvöld. Lokatölur leiksins voru 97-85 fyrir Keflavík. Sigurinn var langt í frá öruggur í kvöld gegn baráttuglöðum Hamarsmönnum. L...

Keflavík - Hamar í dag
Karfa: Karlar | 19. september 2010

Keflavík - Hamar í dag

Karlalið Keflavíkur mætir Hamar í dag í Toyota Höllinni, en leikurinn er fyrsti leikur karlaliðs Keflavíkur í Lengjubikarnum. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og eru allir sannir stuðningsmenn hvattir...

Keflavíkurstúlkur áfram í Lengjubikarnum
Karfa: Konur | 17. september 2010

Keflavíkurstúlkur áfram í Lengjubikarnum

Keflavíkurstúlkur unnu sigur á Snæfellsstúlkum í kvöld og tryggðu sér áframhaldi þáttöku í Lengjubikarnum. Lokatölur leiksins voru 74-59 fyrir Keflavík. Leikurinn var bráðfjörugur og voru stúlkurna...