Fréttir

Lengjubikarinn hefst á föstudag
Karfa: Konur | 16. september 2010

Lengjubikarinn hefst á föstudag

Keflavíkurstúlkur eiga sinn fyrsta leik á tímabilinu á föstudaginn næstkomandi (17. september), en þá eiga þær leik í Lengjubikarnum. Snæfellsstúlkur mæta í heimsókn og má búast við hörkuleik. Leik...

Æfingamótinu í Danmörku lokið
Karfa: Hitt og Þetta | 12. september 2010

Æfingamótinu í Danmörku lokið

Karla- og kvennalið Keflavíkur luku þáttöku sinni á æfingamótinu í Danmörku í dag, en hvorugt liðið náði að landa sigri á mótinu. Í dag töpuðu strákarnir fyrir dönsku meisturunum í Svendborg, en lo...

Enginn sigur í Danmörku ennþá
Karfa: Hitt og Þetta | 11. september 2010

Enginn sigur í Danmörku ennþá

Karla- og kvennalið Keflavíkur etja kappi við sterkustu lið Norðurlanda um þessar mundir í Danmörku í æfingamóti sem fer fram í Kaupmannahöfn. Bæði lið hafa spilað 2 leiki nú þegar, en enginn sigur...

2 kanar til Keflavíkur
Karfa: Hitt og Þetta | 9. september 2010

2 kanar til Keflavíkur

Karla- og kvennalið Keflavíkur hafa komist að samkomulagi við tvo erlenda leikmenn sem munu leika með þeim á komandi tímabili. Hjá karlaliðinu hefur Valentino Maxwell ákveðið að ganga til liðs við ...

Pétur Guðmundsson nýr aðstoðarþjálfari Mfl. karla
Karfa: Karlar | 7. september 2010

Pétur Guðmundsson nýr aðstoðarþjálfari Mfl. karla

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur og Pétur Rúðrik Guðmundsson hafa komist að samkomulagi að Pétur muni gegna stöðu aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla í vetur. Hann mun því standa við hlið...

Æfingatafla og þjálfarar
Karfa: Unglingaráð | 6. september 2010

Æfingatafla og þjálfarar

Æfingatafla Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur er komin á heimasíðuna undir hlekknum Æfingatafla . Hún tekur gildi frá og með mánudeginum 6. september. ATH að iðkendum í 8. bekk og eldri verður samk...

ÍR sigurvegari Reykjanes Cup Invitational
Karfa: Karlar | 6. september 2010

ÍR sigurvegari Reykjanes Cup Invitational

Lið ÍR varð sigurvegari Reykjanes Cup mótsins í körfuknattleik karla sem fram fór um helgina. Þar kepptu sex úrvalsdeildarlið en mótið þykir ágæt upphitun fyrir komandi keppnistíð á Íslandsmótinu. ...

Keflvíkingar sigruðu Njarðvíkinga
Karfa: Karlar | 5. september 2010

Keflvíkingar sigruðu Njarðvíkinga

Keflvíkingar sigruðu Njarðvíkinga í grannaslagnum á föstudagskvöldi Reykjanes Cup mótsins, en leikið var í Toyota Höllinni. Lokatölur leiksins voru 92-76. Ekki var að sjá á liðunum að um létt æfing...