Fréttir

Keflavík framlengir við 6 leikmenn kvennaliðs
Karfa: Konur | 3. júní 2010

Keflavík framlengir við 6 leikmenn kvennaliðs

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur framlengt samningum við 6 leikmenn kvennaliðs Keflavíkur. Samningar þess efnis voru undirritaðir í gær. Þær stelpur sem framlengdu sínum samning við liðið voru...

Arnar Freyr til liðs við Keflvíkinga
Karfa: Karlar | 31. maí 2010

Arnar Freyr til liðs við Keflvíkinga

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Arnar Freyr Jónsson um að leika með Keflavík næstu tvö árin. Samningur þess efnis var undirritaður í kvöld, en Arnar hefur leikið með Grindvíkingum s...

Lokahóf yngri flokka - 6. bekkur og eldri
Karfa: Yngri flokkar | 25. maí 2010

Lokahóf yngri flokka - 6. bekkur og eldri

Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fór fram s.l. fimmtudag og fengu eftirfarandi iðkendur einstaklingsverðlaun fyrir góða frammistöðu á tímabilinu: Hér má sjá alla verlaunahafa ...

Lokahóf yngri flokka 1-5 bekkur
Karfa: Yngri flokkar | 21. maí 2010

Lokahóf yngri flokka 1-5 bekkur

Lokahóf yngri flokka var haldið í Toyota höllinni í gær þar sem iðkendum voru veittar viðurkenningar fyrir tímabilið. Eftir verðlaunaafhendingu var síðan boðið upp á pulsupartý. Hér að neðan má sjá...

Munið uppskeruhátíð yngri flokka í dag kl. 18.00
Karfa: Unglingaráð | 20. maí 2010

Munið uppskeruhátíð yngri flokka í dag kl. 18.00

Uppskeruhátíð yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fer fram í Toyota höllinni í dag kl. 18.00 . Þar verða iðkendum veittar viðurkenningar fyrir tímabilið auk þess sem farið verður yfir tí...

Lokahóf yngri flokka verður 20. maí
Karfa: Unglingaráð | 15. maí 2010

Lokahóf yngri flokka verður 20. maí

Lokahóf yngri flokka fer fram í Toyota höllinni fimmtudaginn 20. maí kl. 18.00 . Þar verða iðkendum veittar viðurkenningar fyrir tímabilið auk þess sem farið verður yfir tímabilið og það starf sem ...

Lokahóf KKDK 2010 yfirstaðið
Karfa: Hitt og Þetta | 13. maí 2010

Lokahóf KKDK 2010 yfirstaðið

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fór fram í gærkvöldi og heppnaðist kvöldið einstaklega vel. Mæting var góð og fór allt saman mjög vel fram. Kynnir kvöldsins var Sævar Sævarsson, en hann r...