Fréttir

Stuðningsmannapistill frá Drummernum
Karfa: Hitt og Þetta | 23. apríl 2010

Stuðningsmannapistill frá Drummernum

Sælir kæru Keflvíkingar, Snæfellingar og aðrir körfuknattleiks unnendur. Eins og það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að þá er allt að frétta í viðureign Keflavíkur og Snæfells í úrslitum...

Nick Bradford klárar úrslitakeppnina með Keflavík
Karfa: Karlar | 23. apríl 2010

Nick Bradford klárar úrslitakeppnina með Keflavík

Eftir heimsókn til læknis í dag, kom það í ljós að Draelon Burns leikur ekki meira með Keflavík í úrslitakeppninni. Þar af leiðandi ákváðu forráðamenn liðsins að leita til Nick Bradfords til að fyl...

Hrund Jóhannsdóttir í raðir Keflvíkinga
Karfa: Konur | 23. apríl 2010

Hrund Jóhannsdóttir í raðir Keflvíkinga

Hrund Jóhannsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við kvennalið Keflavíkur og var samningur þess efnis undirritaður á dögunum. Hrund spilaði með Valsstúlkum á yfirstöðnu tímabili, en þær féllu ni...

Tap í Hólminum
Karfa: Karlar | 23. apríl 2010

Tap í Hólminum

Keflvíkingar töpuðu stórt í Hólminum í kvöld, en lokatölur leiksins voru 91-69. Keflvíkingar voru ekki mættir í Hólminn til að spila körfubolta og má guð vita hvar hausinn á þeim var í kvöld. Næsti...

Rútuferð í Hólminn á morgun
Karfa: Karlar | 21. apríl 2010

Rútuferð í Hólminn á morgun

Rútuferð fyrir áhangendur Keflavíkur verður í boði á morgun. Farið verður klukkan 15:00 frá íþróttahúsinu við Sunnubraut og er mæting klukkan 14:45. Það kostar 1000kr í rútuna og verður fyrstir kom...

Keflavík Íslandsmeistari í 9.flokki kvenna
Karfa: Yngri flokkar | 20. apríl 2010

Keflavík Íslandsmeistari í 9.flokki kvenna

Keflvíkingar urðu Íslandsmeistarar í 9. flokki kvenna um helgina þegar þær lögðu lið Breiðabliks af velli 64-53 eftir spennandi úrslitaleik í Smáranum. Þar með kórónuðu stelpurnar frábært tímabil e...

Keflavík leiðir 1-0
Karfa: Karlar | 19. apríl 2010

Keflavík leiðir 1-0

Keflvíkingar unnu yfirburðasigur í kvöld þegar Snæfellingar mættu í Toyota Höllina, en lokatölur leiksins voru 97-78. Það var einstefna frá fyrstu mínútum leiksins hjá Keflavík og áttu Snæfellingar...

Líkleg byrjunarlið í kvöld kl.19.15
Karfa: Karlar | 19. apríl 2010

Líkleg byrjunarlið í kvöld kl.19.15

Keflavík: Hörður Axel Vilhjálmsson, Draelon Burns, Gunnar Einarsson, Urule Iagbova og Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Snæfell: Sean Burton, Emil Þór Jóhannsson, Sigurður Á. Þorvaldsson, Jón Ólafur Jó...