Njarðvík tók sigur í kvöld
Njarðvíkingar sigruðu Keflvíkinga í kvöld í Toyota Höllinni, en lokatölur leiksins voru 86-88. Eins og við var að búast, þá mættu Njarðvíkingar dýrvitlausir til leiks og var ljóst að þeir voru ekki...
Njarðvíkingar sigruðu Keflvíkinga í kvöld í Toyota Höllinni, en lokatölur leiksins voru 86-88. Eins og við var að búast, þá mættu Njarðvíkingar dýrvitlausir til leiks og var ljóst að þeir voru ekki...
Það er óhætt að segja að spennan í bæjarfélaginu sé mikil þessa dagana, en þriðji leikur Keflavíkur og Njarðvíkur í 4-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar fer fram á morgun. Njarðvíkingar eru...
Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir í kvöld og skelltu Njarðvíkingum illilega í Ljónagryfjunni, en lokatölur leiksins voru 79-103 fyrir Keflavík. Keflvíkingar höfðu yfirburði í leiknum og settu í 5....
Leikur 2 í kvöld í Njarðvík kl 19:15, mæli með því að menn mæti tímanlega því það verður troðið á þessum leik ! Trommusveitin mun mæta þarna öflug og tilbúin í þetta, og ég vill sjá Keflavíkurstúku...
Enn og aftur náði ung Suðurnesjamær að landa borgarskoti Iceland Express, en það gerðist í leik Keflavíkur og Njarðvíkur síðastliðinn mánudag. Sara Rún Hinriksdóttir, upprennandi körfuboltastjarna ...
Keflvíkingar sigruðu Njarðvíkinga í fyrsta leiknum í 4-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld, en lokatölur leiksins voru 89-78 fyrir Keflavík. Bæði lið komu dýrvitlaus til leiks og ljó...
Leikmaður kvennaliðs Keflavíkur datt heldur betur í lukkupottinn á leik Keflavíkur og Tindastóls fimmtudaginn síðastliðinn. Telma Lind Ásgeirsdóttir fórnaði sér í boltann í áhorfendastúkunni og fék...
Keflvíkingar eru komnir áfram í 4-liða úrslit eftir öruggan sigur á Tindastólsmönnum. Njarðvík sigraði Stjörnuna í hinum leiknum og því er ljóst að Keflavík og Njarðvík mætast í 4-liða úrslitum. Þa...