Unglingaflokkur kvenna lagði KR/Fjölni
Stúlkurnar í unglingaflokku unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu á mánudagskvöld í Grafarvoginum þegar þær sóttu sameiginlegt lið KR/Fjölnis heim. Stelpurnar byrjuðu leikinn af miklum krafti og voru ...
Stúlkurnar í unglingaflokku unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu á mánudagskvöld í Grafarvoginum þegar þær sóttu sameiginlegt lið KR/Fjölnis heim. Stelpurnar byrjuðu leikinn af miklum krafti og voru ...
Stúlknaflokkur lék í Grindavík um helgina í 2. umferð Íslandsmótsins og mættu stelpurnar vel stemmdar til leiks og unnu alla sína leiki mjög sannfærandi. Keflavík – Hamar: 65 – 39 (33 – 20) Fyrsti ...
8. flokkur drengja (8.bekkur grunnskólans) fór í Þorlákshöfn um helgina og lék fjóra leiki á Íslandsmótinu. Þetta var önnur umferð Íslandsmótsins í A-riðli sem er mjög jafn og skemmtilegur riðill. ...
Keflvíkingar fóru með sigur af hólmi í kvöld þegar þeir tóku á móti Haukum í Toyota Höllinni. Leikurinn var nokkuð öruggur og lokatölur 101-88. Leikurinn var nokkuð jafn framan af og var það ekki f...
Keflavíkingar fá Haukamenn í heimsókn á morgun, en leikurinn fer fram í Toyota Höllinni klukkan 19:15. Keflvíkingar hafa unnið 3 leiki af 6 í Iceland Express-deildinni og eru vonandi komnir á góða ...
Fjölliðamót yngri flokka á Íslandsmótinu halda áfram um helgina þegar leikar hefjast í 2. umferð af fjórum. 8. flokkur stúlkna fer í vesturbæinn og leikur í DHL höllinni í A-riðli sem þær unnu örug...
Karlalið Keflavíkur og Fjölnir áttust við í kvöld, en leikurinn fór fram í Grafarvogi. Leikurinn var nokkuð jafn til að byrja með en Keflvíkingar alltaf skrefi á undan. Smám saman náðu Fjölnismenn ...
Dregið var í Poweradebikar karla og kvenna nú í hádeginu. Karlaliðið fékk heimaleik gegn liði Tindastóls og kvennaliðið mætir Fjölni á útivelli. Leikirnir munu fara fram á tímabilinu 3.-6. desember...