Umfram væntingar hjá MB 11 ára drengjum
Um helgina fór fram 2.umferð á Íslandsmótinu hjá minnibolta 11 ára drengja en í 1 umferð náðu þeir að halda sér uppi í A riðli með einum vinnusigri eins og allir muna eftir. Spilaðir voru sem fyrr ...
Um helgina fór fram 2.umferð á Íslandsmótinu hjá minnibolta 11 ára drengja en í 1 umferð náðu þeir að halda sér uppi í A riðli með einum vinnusigri eins og allir muna eftir. Spilaðir voru sem fyrr ...
Fjórir yngri flokkar Keflavíkur leika í 16 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ nú í vikunni. Í kvöld, þriðjudaginn 23. nóv. leikur Drengjaflokkur gegn Þór Þorlákshöfn og fer leikurinn fram í Toyotahöllin...
Keflvíkingar lögðu granna sína í Njarðvík í kvöld í nokkuð spennandi leik, en lokamínútur leiksins voru mjög svo taugatrekkjandi. Svo fór að Keflvíkingar lönduðu góðum sigri 78-72. Það verður seint...
Stuðningsmannaklúbbur Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur mun aldeilis hitta á kræsingar í kvöld gegn vægu gjaldi. Grillið verður kynt kl. 18:00 og er Þorgrímur Árnason grillstjóri. Farið verður yfir...
Sannkallaður stórleikur verður háður í kvöld, mánudag, í Toyota Höllinni, en þá mæta Njarðvíkingar í heimsókn í nágrannarimmu tímabilsins. Það kemur í ljós í dag hvort Magnús Þór Gunnarsson verður ...
Keflavíkurstúlkur náðu þægilegum sigri á Njarðvík í dag þegar liðin mættust í Toyota Höllinni. Það leit út fyrir að leikurinn yrði þokkalega spennandi þegar fyrsti leikhluti var liðinn, en þá var s...
Eitilhörð nágrannarimma verður háð í Iceland Express-deild kvenna á morgun, en þá mæta Njarðvíkurstúlkur með Sverrir Þór Sverrisson í fararbroddi í Toyota Höllina. Njarðvíkurstúlkur hafa staðið sig...
Fjórir sprækir yngri flokkar verða á fullu um helgina og keppa í 2. umferð Íslandsmótsins. Helgin verður þægileg fyrir flesta flokka í þetta skiptið því þrír af flokkunum leika á Suðurnesjum og ein...