Fréttir

Margir hæfileikaríkir drengir í 7. flokki
Karfa: Yngri flokkar | 7. desember 2010

Margir hæfileikaríkir drengir í 7. flokki

7. flokkur drengja lék helgina 27. -28. nóvember í A-riðli, 2. umferðar Íslandsmótsins. Í 1. umferð léku aðeins 4 lið þar sem Hrunamenn drógu sig úr keppni. Þar gekk drengjunum ekki nægilega vel og...

Brotlending í bikarnum
Karfa: Karlar | 5. desember 2010

Brotlending í bikarnum

Keflvíkingar fengu útreið á eigin hemavelli í kvöld þegar þeir steinlágu fyrir sprækum Tindastólsmönnum í 16 liða úrslitum Powerade bikarsins. Jafnt var á tölum í upphafi leiks en Stólarnir tóku fo...

DÁSEMD eða DAUÐI ? Mikilvægur bikarslagur á morgun
Karfa: Hitt og Þetta | 4. desember 2010

DÁSEMD eða DAUÐI ? Mikilvægur bikarslagur á morgun

Á morgun, sunnudag kl. 19.15, bíður blóðugur bikarslagur handan við hornið þegar Keflavík mætir liði Tindastóls í 16 liða úrslitum Powerade bikarsins kl. 19.15 í Toyota höllinni Bikarkeppnin er all...

Jólamót NETTÓ og ÍR fer fram um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 3. desember 2010

Jólamót NETTÓ og ÍR fer fram um helgina

Nú má nánast segja að allir yngri flokkar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur séu komnir í jólafrí frá öllu mótahaldi fyrir áramót. Aðeins einn viðburður er eftir sem er mót fyrir yngstu iðkendurna o...

Snillingar !
Karfa: Yngri flokkar | 1. desember 2010

Snillingar !

S.l. helgi fór fram 2.umferð á Íslandsmótinu hjá 11. ára stelpunum. Tveir leikir voru spilaðir á laugardag og tveir á sunnudag. Stelpurnar unnu alla leiki í 1. umferð með miklum yfirburðum og var e...

Unglingaflokkur naut sín vel í blómabænum
Karfa: Yngri flokkar | 30. nóvember 2010

Unglingaflokkur naut sín vel í blómabænum

Unglingaflokkur karla plantaði tveimur góðum stigum á töfluna þegar þeir mættu sameiginlegu liði Hamars/Þórs s.l. laugardag á útivelli. Leikurinn var í járnum í fyrri hálfleik og munurinn aldrei me...

Þéttur sigur á KFÍ fyrir vestan
Karfa: Karlar | 29. nóvember 2010

Þéttur sigur á KFÍ fyrir vestan

Keflvíkingar unnu góðan útisigur á liði KFÍ í gær 105-90 og er óhætt segja að sigurinn hafi verið frekar öruggur þar sem okkar menn virtust hafa tak á leiknum allan tímann. Jafnt var á með liðunum ...

9. flokkur stúlkna, 5 leikir 5 sigrar
Karfa: Yngri flokkar | 29. nóvember 2010

9. flokkur stúlkna, 5 leikir 5 sigrar

Bikarleikur 9. flokkur stúlkna spilaði sinn fyrsta bikarleik sl. fimmtudag. Leikið var í Rimaskóla á móti Fjölni. Stúlkurnar mættu heldur betur tilbúnar í leikinn, spiluðu frábærlega og unnu leikin...