Fréttir

Dickerson verður ekki í leikbanni á morgun
Körfubolti | 4. apríl 2004

Dickerson verður ekki í leikbanni á morgun

Eins og menn vita þá var Corey Dickerson vikið af leikvelli í gær. Slík brottvísun hefur nánast án undantekninga í för með sér leikbann, þó fer leikmaður ekki sjálfkrafa í bann, heldur þarf aganefn...

Sætaferðir kl. 15.00 frá íþróttahúsinu
Körfubolti | 4. apríl 2004

Sætaferðir kl. 15.00 frá íþróttahúsinu

Vegna áskorana hefur verið ákveðið að leggja af stað kl. 15.00 í rútuferðina til Stykkishólms á morgun. Farið verður frá íþróttahúsinu við Sunnubraut. Enn eru nokkur sæti laus, þannig að þótt fólk ...

Kveðja frá Snæfellingnum Torfa "bróður"
Körfubolti | 3. apríl 2004

Kveðja frá Snæfellingnum Torfa "bróður"

Heimasíðunni barst eftirfarandi kveðja: Kæru vinir Vonandi gengur ykkur sem best í dag, ég held að þessi tvö lið skapi skemmtilegustu keppnina í úrslitunum. Torfi bróðir Takk fyrir það Torfi og meg...

Sætaferðir á mánudag kl. 15.30
Körfubolti | 3. apríl 2004

Sætaferðir á mánudag kl. 15.30

Fjölmargir Keflvíkingar óku í Hólminn á fimmtudaginn til að fylgjast með fyrstu viðureign Snæfells og Keflavíkur í Baráttunni um Ísland. Margir hafa lýst yfir áhuga á sætaferðum og hefur stjórnin á...

Fimm flokkar frá Keflavík leika til úrslita
Körfubolti | 2. apríl 2004

Fimm flokkar frá Keflavík leika til úrslita

Nú eru úrslit framundan hjá yngri flokkunum, rétt eins og hjá meistaraflokkum. Keflvíkingar hafa þegar eignast sína fyrstu Íslandsmeistara, en það eru 7. flokkur kvenna og meistaraflokkur kvenna. Á...

Vormót 9. fl. kvenna
Körfubolti | 2. apríl 2004

Vormót 9. fl. kvenna

Stúlkurnar í 9. flokki léku á dögunum í vormóti á vegum KKÍ. Þær léku þrjá leiki og unnu þá alla. Gott hjá ykkur stúlkur. Hér eru upplýsingar um leikina og leikmenn: Keflavík (50) - Garpur (28) Nr ...