Fannar á góðum batavegi en hægur bati hjá Fal
Fannar Ólafsson mætti á sína fyrstu æfingu í gær í langan tíma, eftir puttabrot og andlitsmeiðsl. Drengurinn má loksins reyna á sig og puttinn virkar vel. Andlitssárin eru að gróa og má gera ráð fy...
Fannar Ólafsson mætti á sína fyrstu æfingu í gær í langan tíma, eftir puttabrot og andlitsmeiðsl. Drengurinn má loksins reyna á sig og puttinn virkar vel. Andlitssárin eru að gróa og má gera ráð fy...
Eftir að ÍR missti Kanan sinn fyrir skömmu er fátt um fína drætti hjá Breiðholtsdömum. Þær tapa leikjunum núna frekar stórt og geta ekki veitt hinum liðunum verðuga mótspyrnu. Í kvöld fóru nýkrýndi...
Laugardaginn 21. febrúar n.k. standa ÍSÍ og KHÍ fyrir ráðstefnu um konur og íþróttir sem ber yfirskriftina ,,Stelpurnar okkar!". Markmiðið með ráðstefnunni er að skoða nánar þætti sem hafa áhrif á ...
"Þetta var alger hörmung" sagði Guðjón Skúlason, skömmu eftir stærsta tap vetrarins, 105-81, gegn sprækum Sauðkrækingum. "Allir voru lélegir, bæði í vörn og sókn" hélt Guðjón áfram, "við prófuðum a...
Leiknum gegn KFÍ hefur verið frestað vegna þess að ekki er flugfært frá Ísafirði og til Ísafjarðar. Leikurinn hefur verið fluttur til þriðjudags kl. 19.15. Við bjóðum Ísfólkið velkomið í Sláturhúsi...
Úrslit leikja í kvöld voru okkur óhagstæð og möguleikarnir á að komast í efsta sæti deildarinnar eru nánast úr sögunni. Bæði Snæfell og Grindavík unnu sína leiki. En samt er mikilvægt fyrir okkar l...
KKÍ hefur haft þann vana að heiðra eina heimasíðu á mánuði fyrir að standa sig vel. Nú var komið að okkur og þökkum við fyrir það. Við vitum hins vegar vel að heimasíðan hefur bæði kosti og galla. ...
Okkar helsti bakhjarl í boltanum, Landsbankinn, sendi okkur kveðjur og hamingjuóskir með Bikarana sem unnust um helgina. Heilsíða í Víkurfréttum og hressilegar myndir af liðunum með bikarana. Flott...