Fréttir

Þjálfaraskipti hjá Keflavík
Körfubolti | 14. september 2003

Þjálfaraskipti hjá Keflavík

Hinn farsæli þjálfari til þrettán ára, Sigurður Ingimundarson, lætur nú af störfum sem þjálfari af persónulegum ástæðum. Sigurður telur að hann geti ekki lengur sinnt þjálfuninni af fullum krafti o...

Reykjanesmót kvenna hefst á föstudaginn í Keflavík
Körfubolti | 10. september 2003

Reykjanesmót kvenna hefst á föstudaginn í Keflavík

Reykjanesmót meistaraflokks kvenna hefst föstudaginn 12. september í íþróttahúsi Keflavíkur að Sunnubraut. Leiknir verða tveir leikir sem hér segir: kl. 18.00: Njarðvík - Haukar kl. 20.00: Keflavík...

Stúlkurnar sigruðu á Hraðmóti ÍR
Körfubolti | 10. september 2003

Stúlkurnar sigruðu á Hraðmóti ÍR

Líkt og drengirnir unnu Keflavíkurkonur sigur á fyrsta æfingamóti haustsins. Þær unnu Hauka, ÍR og Grindavík á mjög sannfærandi hátt á Hraðmóti ÍR um síðustu helgi og voru áberandi sterkasta liðið....

Reykjanesmót karla hefst á sunnudaginn
Körfubolti | 9. september 2003

Reykjanesmót karla hefst á sunnudaginn

Hið árlega Reykjanesmót hefst á sunnudaginn og verður leikið á tæpum þremur vikum. Fimm félög taka þátt og er mótið leikið með sama sniði og undanfarin ár, allir spila við alla og síðan leika tvö e...

Breytingum að ljúka - heimasíðan fer brátt á flug !!
Körfubolti | 8. september 2003

Breytingum að ljúka - heimasíðan fer brátt á flug !!

Ekki hefur verið sjáanlega mikið um að vera á heimasíðu okkar að undanförnu. Ein ástæða þess er að verið var að taka í notkun nýtt vefumsjónarkerfi "Conman 2.0" og tók smá tíma að græja hlutina. Í ...

Nick Bradford kemur til Keflavíkur
Körfubolti | 31. ágúst 2003

Nick Bradford kemur til Keflavíkur

Í gærkvöldi náðust samningar við Bandaríkjamanninn Nick Bradford og mun hann leika með Keflavík á komandi leiktíð. Nick er 25 ára og um 2 metrar á hæð. Hann hefur leikið mest í stöðu framherja hing...