Landsliðsmennirnir Gunnar Einarsson og Jón N Hafsteinsson semja til tveggja ára við Keflavík sem verður vel mannað í haust
Nýkjörin stjórn körfuknattleikdeildar Keflavíkur hefur ekki setið auðum höndum frá stjórnarkjöri. Fyrst var gengið til áframhaldandi samstarfs við þjálfarann farsæla Sigurð Ingimundarson og síðan v...

