Auðveldur heimasigur Keflavíkurstúlkna gegn Njarðvík
Sonia stal 16 boltum! Eins og menn áttu kannski von á reyndust Njarðvíkurstúlkur ekki mikil fyrirstaða fyrir Keflavík í leik félaganna í 1. deild kvenna í gær. Munurinn byggðist upp hægt og öruggle...

