Ágætir sigrar um helgina í Intersportdeild og Bikarkeppni
Tveir mikilvægir leikir voru á dagskrá Keflavíkurpilta um helgina, fyrst kom topplið KR í heimsókn á föstudaginn og síðan var haldið í Borgarnes í kvöld í fyrstu umferð Bikarkeppni KKÍ og Doritos. ...

