Fréttir

Ágætir sigrar um helgina í Intersportdeild og Bikarkeppni
Körfubolti | 2. desember 2002

Ágætir sigrar um helgina í Intersportdeild og Bikarkeppni

Tveir mikilvægir leikir voru á dagskrá Keflavíkurpilta um helgina, fyrst kom topplið KR í heimsókn á föstudaginn og síðan var haldið í Borgarnes í kvöld í fyrstu umferð Bikarkeppni KKÍ og Doritos. ...

Góð stemming og getspakir lesendur
Körfubolti | 23. nóvember 2002

Góð stemming og getspakir lesendur

Um 60% þeirra sem tóku þátt í skoðanakönnun okkar á heimasíðunni af alvöru töldu að Grindavík og Keflavík myndu leika til úrslita um Kjörísbikarinn. Þessir lesendur reyndust sannspáir enda mætast K...

Hin fjögur fræknu: Vörnin skóp öruggan sigur gegn KR
Körfubolti | 23. nóvember 2002

Hin fjögur fræknu: Vörnin skóp öruggan sigur gegn KR

Keflvíkingar og KR-ingar buðu áhorfendum upp á frábæra skemmtun í gærkvöldi eftir frekar daufan leik Grindavíkur og Hauka. Ljóst var frá byrjun að leikmenn ætluðu að leggja sig fram og að ekkert fe...

Hin fjögur fræknu byrja kl. 18.30 í kvöld
Körfubolti | 22. nóvember 2002

Hin fjögur fræknu byrja kl. 18.30 í kvöld

Nú er komið að fyrstu alvöruleikjum vetrarins! Körfuboltaunnendur taka þessum leikjum vonandi fagnandi því sex ára saga hinna fjögurra fræknu segir okkur að leikirnir verða rosalegir. Úrslitaleikir...