Frábær endasprettur tryggði 20 stiga sigur gegn Haukum i Bikarnum
Þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir af leiknum í gær var staðan 85-78 og leikurinn virtist í nokkuð öruggum höndum heimamanna. Guðjón tekur 3ja stiga skot sem geigar og Damon hoppar hæst allra og ...

