KEFLAVÍK – NJARÐVÍK. Nágrannaslagur í deildinni á morgun, þriðjudag, kl. 19.15
Árið fer vel af stað fyrir körfuboltaunnendur í Keflavík og Njarðvík því í þessari viku fara fram tveir leikir milli stórveldanna, báðir í Keflavík, eins konar “míní-úrslitakeppni” Reykjanesbæjar!....

