Fréttir

10. flokkur kvenna - bikarleikur
Karfa: Yngri flokkar | 12. janúar 2011

10. flokkur kvenna - bikarleikur

10. flokkur kvenna spilaði s.l. þriðjudag við Breiðablik í átta liða úrslitum í bikarkeppni kvenna. Okkar stelpur mættu mjög grimmar til leiks að vanda og spiluðu frábæra vörn frá fyrstu mínútu til...

Fjölmargir leikir framundan
Karfa: Yngri flokkar | 11. janúar 2011

Fjölmargir leikir framundan

Nú þegar nýtt ár hefur gengið í garð má segja að síðari hluti keppnistímabilsins sé að komast á fulla ferð og framundan eru 8 liða úrslit í bikar og fleira. Þriðja umferð fjölliðamótanna hefst síða...

Keflavíkurstúlkur áfram í 4-liða bikar
Karfa: Konur | 9. janúar 2011

Keflavíkurstúlkur áfram í 4-liða bikar

Í kvöld mættust Keflavík og Grindavík í Powerade bikarkeppni kvenna, en leikurinn var spilaður í Toyota Höllinni. Það voru eflaust margir sem bjuggust við auðveldum sigri Keflavíkurstúlkna fyrir le...

Keflavík - Grindavík kvenna í dag
Karfa: Konur | 9. janúar 2011

Keflavík - Grindavík kvenna í dag

Það verður stórleikur háður í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í dag, en þá mætar stúlkurnar frá Grindavík í heimsókn í Toyota Höllina. Ljóst er að allt verður lagt í sölurnar til að landa sigri ...

Bryndís Guðmundsdóttir hæst í netkosningu kkí
Karfa: Konur | 7. janúar 2011

Bryndís Guðmundsdóttir hæst í netkosningu kkí

Úrslit netkosningar fyrir Stjörnuleik kvenna 2010 liggja fyrir hjá kkí. Að þessu sinni var það Bryndís okkar Guðmundsdóttir sem var með flest atkvæði, en hún hlaut 157 atkvæði. Í 2. og 3. sæti voru...

Góður sigur gegn ÍR
Karfa: Karlar | 7. janúar 2011

Góður sigur gegn ÍR

Keflvíkingar skelltu sér í heimsókn til Reykjavíkur í gær og áttu þar kappi við ÍR-inga, en frábær sigur varð raunin og lokatölur leiksins voru 88-112 fyrir Keflavík. Keflvíkingar komust mjög snemm...

Góður útisigur í kvöld
Karfa: Konur | 6. janúar 2011

Góður útisigur í kvöld

Keflavíkurstúlkur gerðu góða ferð í Hafnarfjörð í kvöld þegar þær spiluðu við Haukastúlkur, en lokatölur leiksins voru 62-72 fyrir Keflavík. Keflavík komst yfir mjög snemma leiks og hélt þeirri for...

Drengjaflokkur hóf nýja árið með sigri
Karfa: Yngri flokkar | 5. janúar 2011

Drengjaflokkur hóf nýja árið með sigri

Drengjaflokkur hóf fyrstur flokka leiktíðina eftir áramót í gær, þriðjudag, þegar þeir sóttu Grindvíkinga heim í A-riðli. Leikurinn byrjaði frekar rólega og bar þess merki að leikmenn væru ekki alv...