Morgunæfingar hefjast á nýjan leik
Morgunæfingar hefjast eftir helgi og verður æft líkt og fyrir áramót, á mánu- og miðvikudags morgnum frá kl. 6.40 - 7.30 . Fyrsta æfing verður n.k. mánudag 17. jan. Æfingarnar eru öllum opnar í 8. ...
Morgunæfingar hefjast eftir helgi og verður æft líkt og fyrir áramót, á mánu- og miðvikudags morgnum frá kl. 6.40 - 7.30 . Fyrsta æfing verður n.k. mánudag 17. jan. Æfingarnar eru öllum opnar í 8. ...
Grindavíkurstúlkur mættu í kvöld í Toyota Höllina og miðað við fyrri leik liðana í bikarnum, þá var búist við hörkuleik. Grindavíkurstelpur mættu dýrvitlausar til leiks og komst fljótt yfir í leikn...
Í dag var dregið í 4-liða Powerade bikarsins í körfubolta, en andstæðingar Keflavíkur verða Njarðvíkurstelpur að þessu sinni. Leikurinn verður háður í Ljónagryfjunni. Í hinum leiknum mætast KR og H...
10. flokkur kvenna spilaði s.l. þriðjudag við Breiðablik í átta liða úrslitum í bikarkeppni kvenna. Okkar stelpur mættu mjög grimmar til leiks að vanda og spiluðu frábæra vörn frá fyrstu mínútu til...
Nú þegar nýtt ár hefur gengið í garð má segja að síðari hluti keppnistímabilsins sé að komast á fulla ferð og framundan eru 8 liða úrslit í bikar og fleira. Þriðja umferð fjölliðamótanna hefst síða...
Í kvöld mættust Keflavík og Grindavík í Powerade bikarkeppni kvenna, en leikurinn var spilaður í Toyota Höllinni. Það voru eflaust margir sem bjuggust við auðveldum sigri Keflavíkurstúlkna fyrir le...
Það verður stórleikur háður í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í dag, en þá mætar stúlkurnar frá Grindavík í heimsókn í Toyota Höllina. Ljóst er að allt verður lagt í sölurnar til að landa sigri ...
Úrslit netkosningar fyrir Stjörnuleik kvenna 2010 liggja fyrir hjá kkí. Að þessu sinni var það Bryndís okkar Guðmundsdóttir sem var með flest atkvæði, en hún hlaut 157 atkvæði. Í 2. og 3. sæti voru...