10. flokkur kvenna - bikarleikur
10. flokkur kvenna spilaði s.l. þriðjudag við Breiðablik í átta liða úrslitum í bikarkeppni kvenna. Okkar stelpur mættu mjög grimmar til leiks að vanda og spiluðu frábæra vörn frá fyrstu mínútu til...
10. flokkur kvenna spilaði s.l. þriðjudag við Breiðablik í átta liða úrslitum í bikarkeppni kvenna. Okkar stelpur mættu mjög grimmar til leiks að vanda og spiluðu frábæra vörn frá fyrstu mínútu til...
Nú þegar nýtt ár hefur gengið í garð má segja að síðari hluti keppnistímabilsins sé að komast á fulla ferð og framundan eru 8 liða úrslit í bikar og fleira. Þriðja umferð fjölliðamótanna hefst síða...
Í kvöld mættust Keflavík og Grindavík í Powerade bikarkeppni kvenna, en leikurinn var spilaður í Toyota Höllinni. Það voru eflaust margir sem bjuggust við auðveldum sigri Keflavíkurstúlkna fyrir le...
Það verður stórleikur háður í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í dag, en þá mætar stúlkurnar frá Grindavík í heimsókn í Toyota Höllina. Ljóst er að allt verður lagt í sölurnar til að landa sigri ...
Úrslit netkosningar fyrir Stjörnuleik kvenna 2010 liggja fyrir hjá kkí. Að þessu sinni var það Bryndís okkar Guðmundsdóttir sem var með flest atkvæði, en hún hlaut 157 atkvæði. Í 2. og 3. sæti voru...
Keflvíkingar skelltu sér í heimsókn til Reykjavíkur í gær og áttu þar kappi við ÍR-inga, en frábær sigur varð raunin og lokatölur leiksins voru 88-112 fyrir Keflavík. Keflvíkingar komust mjög snemm...
Keflavíkurstúlkur gerðu góða ferð í Hafnarfjörð í kvöld þegar þær spiluðu við Haukastúlkur, en lokatölur leiksins voru 62-72 fyrir Keflavík. Keflavík komst yfir mjög snemma leiks og hélt þeirri for...
Drengjaflokkur hóf fyrstur flokka leiktíðina eftir áramót í gær, þriðjudag, þegar þeir sóttu Grindvíkinga heim í A-riðli. Leikurinn byrjaði frekar rólega og bar þess merki að leikmenn væru ekki alv...