Fréttir

Glæsileg tilþrif hjá Sigga í 8. flokki.
Karfa: Yngri flokkar | 4. nóvember 2008

Glæsileg tilþrif hjá Sigga í 8. flokki.

8. flokkur drengja keppti á Íslandsmóti í B riðli í Vodafonehöllinni helgina 1. og 2. nóvember 2008. Drengirnir stóðu sig mjög vel og voru nálægt því að vinna riðilinn. Þetta kemur næst strákar. Í ...

Góður sigur á Stykkishólmi
Karfa: Karlar | 3. nóvember 2008

Góður sigur á Stykkishólmi

Keflavík hefur átt góðu gengi að fagna á Stykkishólmi í gegnum árin og í kvöld var engin breyting þar á. Strákarnir voru allt annað en sáttir við síðasta leik þar sem þeir töpuðu illa fyrir nýliðun...

Mikið fjör á Fjölnismótinu
Karfa: Yngri flokkar | 3. nóvember 2008

Mikið fjör á Fjölnismótinu

Eins og æfinlega var mikið fjör á hinu árlega Fjölnismóti sem haldið var um síðustu helgi. Keflavík fjölmennti að vanda en 19 lið mættu til leiks eða um 120 krakkar. Börnin höfðu nóg fyrir stafni. ...

Úrslit hjá 8.flokki kvenna
Karfa: Unglingaráð | 3. nóvember 2008

Úrslit hjá 8.flokki kvenna

Hér eru úrslitin úr leikjum helgarinnar hjá stúlkunum í 8.flokki. Þrátt fyrir góðann vilja foreldra sem voru á Flúðum þessa helgina - þá eru því miður engar myndir af stúlkunum (spurning að taka Bj...

11.fl.karla í A-riðil
Karfa: Unglingaráð | 3. nóvember 2008

11.fl.karla í A-riðil

Um helgina 1.og 2. nóv. fór fram önnur umferð Íslandsmótsins í 11.flokki drengja (f. 1992) í Ásgarði í Garðabæ, og er skemmst frá því að segja að drengirnir náðu að vinna alla fjóra leikina í B- ri...

Frestun
Karfa: Unglingaráð | 2. nóvember 2008

Frestun

Drengjaflokksleiknum sem átti að fara fram í dag í Vodafone höllinni, við Valsmenn, hefur verið frestað vegna fjölliðamóta 11.flokks. Leikurinn verður leikinn næsta miðvikudag kl. 20:30. Þjálfari

Vörnin ekki til staðar gegn Blikum
Karfa: Karlar | 31. október 2008

Vörnin ekki til staðar gegn Blikum

Keflavík tapaði fyrir Breiðablik í Toyota höllinni í kvöld. Vörn liðsins var ekki uppá marga fiska því gestirnir skoruðu 107 stig gegn 86. stigum okkar manna. Erlendi leikmaður Breiðabliks Nemanja ...

Yngri flokkar um helgina.
Karfa: Unglingaráð | 30. október 2008

Yngri flokkar um helgina.

Það verður nóg að gera hjá körfuboltakrökkum og unglingum úr Keflavík um næstu helgi, 1. og 2 nóvember 2008. Hópbílamót Fjölnis er haldið í Grafarvogi í Reykjavík en mótið er fyrir börn fædd 1997 (...