Keflavík gerir upp tímabilið
Föstudaginn 15. apríl ætla Keflvíkingar að hittast og gera upp körfuboltaveturinn.
Föstudaginn 15. apríl ætla Keflvíkingar að hittast og gera upp körfuboltaveturinn.
4. leikur Keflavíkur og Tindastóls fer fram í Síkinu á Sauðárkróki mánudaginn 28. mars. KKDK hefur ákveðið að bjóða stuðningsmönnum fríar rútuferðir á leikinn.
Mánudaginn 21. mars kl. 17:00 verður páskabingó til styrktar unglingalandsliðskrökkum KKDK haldið á efri hæð í félagsheimilinu á Sunnubraut. Spjaldið kostar 300kr en tvö fást fyrir 500kr. Sjoppa ve...
Leikur 1 í úrslitakeppninni fer fram í TM höllinni á fimmtudagskvöldið 17. mars.
Nettómótið 2016 sem hefst í dag, verður það stærsta frá upphafi og mesta áskorun sem barna- og unglingaráð körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur hafa tekist á við til þessa. Þrátt fyrir að...
Stelpurnar unnu góðan sigur á Hamri. Baráttan um sæti í úrslitakeppni kvenna er hörð.
Keflvíkingar fá Tindastól í heimsókn á föstudagskvöldið næstkomandi kl 19:15
Mánudagskvöldið 8. febrúar mætast Suðurnesjaliðin Keflavík og Grindavík í TM höllinni.