Fréttir

Keflavík mætir ÍR í Seljaskóla í kvöld kl 19.15
Körfubolti | 30. janúar 2005

Keflavík mætir ÍR í Seljaskóla í kvöld kl 19.15

Keflavík mætir í kvöld liði ÍR í Seljaskóla kl 19.15. Leikirnir í Seljaskóla hafa oft verið hörku leikir og má búast við að sama verði upp á teningum í kvöld. Keflavík vann leikinn í Keflavík 86-68...

Rose látin fara
Körfubolti | 30. janúar 2005

Rose látin fara

Árangur Keflavík í 1 deild kvenna hefur undanfarin ár verið afar glæsilegur. Tímabilið í ár hefur að sama skapi verið stórglæsilegt, efstar í deild og hópbílameistarar. Síðustu 2 leikir hafa þó tap...

Keflavík úr leik í bikar
Körfubolti | 29. janúar 2005

Keflavík úr leik í bikar

Keflavíkurstúlkur eru úr leik í bikarkeppni KKI þetta árið. Úrslitin verða teljast mjög óvænt en lokastaða í leiknum var 100-72 og mjög langt síðan þær hafa fengið á sig svona mörg stig í einum lei...

Endurnýjun á samning við Landsbankann
Körfubolti | 28. janúar 2005

Endurnýjun á samning við Landsbankann

KKDK og Landsbankinn hafa starfað saman í rúman áratug og hefur samstarfið verið afar farsælt. Körfuknattleiksdeildin er Landsbankanum þakklát fyrir þann fjáhagslega stuðning sem Landsbankinn hefur...

Keflavík 106 KFÍ 81
Körfubolti | 27. janúar 2005

Keflavík 106 KFÍ 81

Keflavík vann KFÍ í kvöld 106-81, staðan í hálfleik var 43-46 fyrir KFÍ. Stigahæstir hjá Keflavík var Nick 21, Tony 20 og Halldór 14. Hjá KFí var Joshua Helm með 34 stig og Pétur Sig. með 20. Meira...

Keflavík mætir KFÍ í kvöld í Slátuhúsinu
Körfubolti | 27. janúar 2005

Keflavík mætir KFÍ í kvöld í Slátuhúsinu

Keflavík mætir KFÍ í dag í 14 umferð Intersportdeildar. Kfí hefur átt erfitt uppdráttar í deildinn í vetur og aðeins unnið einn leik. Sá leikur var í síðustu umferð þar sem þeir unnu lið Tindastóll...