Fréttir

Nokkrar myndir úr leikjum Keflavíkur og Njarðvíkur
Körfubolti | 9. janúar 2005

Nokkrar myndir úr leikjum Keflavíkur og Njarðvíkur

Keflavík og Njarðvík hafa mæst 4 sinnum í Bikarúrslitum, fyrst árið 1990 en þá hafði Njarðvík betur 90-84. Næst mættust þau svo árið 1994 en þá vann Keflavík 100-97 ( Foster með stórleik). Árið 199...

Stór Bikardagur á morgun!
Körfubolti | 8. janúar 2005

Stór Bikardagur á morgun!

Sunnudagurinn verður bikardagur í Sláturhúsinu. Kl. 18.15 leikar stúlkurnar gegn ÍS og síðan strákarnir gegn Njarðvík kl. 20.15. Stelpurnar hafa haldið ótrauðar áfram á sigurbraut frá því í fyrra o...

Til hamingju Guðbrandur og Kristín
Körfubolti | 7. janúar 2005

Til hamingju Guðbrandur og Kristín

Guðbrandur Stefánsson íþróttakennari er fertugur í dag. Guðbrandur hefur unnið óeigingjarnt starf fyrir körfuknattleiksdeild Keflavíkur í gegnum tíðina m.a þjálfað yngri flokka sem hann gerir enn í...

16 stiga fyrirhafnarlítill sigur gegn Tindastóli í kvöld
Körfubolti | 7. janúar 2005

16 stiga fyrirhafnarlítill sigur gegn Tindastóli í kvöld

Leikurinn gegn Tindastóli var ekki sérlega skemmtilegur, það verður að viðurkennast. Keflavíkurdrengir virtust ætla að landa sigri í hægaganginum og það tókst án erfiðismuna, þótt vissulega sé slík...

Tindastóll kemur í heimsókn í kvöld
Körfubolti | 6. janúar 2005

Tindastóll kemur í heimsókn í kvöld

Í kvöld hefst Intersportdeildinn aftur eftir jólafrí með leik Keflavíkur og Tindastóls. Tindastól hefur átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabils og aðeins unnið 3 leiki en tapað 8. Nikola Cvjet...

Keflavík vann Njarðvík
Körfubolti | 6. janúar 2005

Keflavík vann Njarðvík

Keflavík sigraði Njarðvík í 1 deild kvenna með 23 stiga mun, 51-74. Birna Valgarðs. sem hefur sankað að sér verlaunum á síðustu dögum fór fyrir sínu liði og skoraði 24 stig. Keflavík tók frumkvæði ...

Tölfræði leikmanna í Intersporteild
Körfubolti | 3. janúar 2005

Tölfræði leikmanna í Intersporteild

Nú þegar nýtt ár er gengið í garð er upplagt að taka saman smá tölfræði. Árið var hreint ótrúlegt fyrir okkur í Keflavík og margir titlar bættust í safnið, bæði í karla og kvenna flokkum. Nú þegar ...

Birna sankar að sér verðlaunum
Körfubolti | 3. janúar 2005

Birna sankar að sér verðlaunum

Birna Valgarðsdóttir var greinilega maður ársins hér í körfuboltabænum. Tvær tilnefningar bættust við þær sem fyrir voru komnar og rétt fyrir áramótin var hún útnefnd körfuboltakona ársins af KKÍ o...