Fréttir

Fyrsti leikur Keflavíkur í 8-liða úrslitum á föstudag
Karfa: Karlar | 16. mars 2015

Fyrsti leikur Keflavíkur í 8-liða úrslitum á föstudag

Leikdagar í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla eru klárir. Fyrsti leikur Keflavíkur er föstudaginn 20. mars þegar Keflvíkingar sækja Hauka heim í Schenker-Höllina að Ásvöllum. Þessi lið áttust ...

Viltu hvítan Keflavíkurbol fyrir bikarúrslitaleikinn?
Karfa: Konur | 18. febrúar 2015

Viltu hvítan Keflavíkurbol fyrir bikarúrslitaleikinn?

Stuðningsmenn Keflavíkur eru hvattir til að klæðast hvítu á bikarúrslitaleik Keflavíkur og Grindavíkur í Laugardalshöllinni nk. laugardag. Keflavíkurstúlkur verða í hvítum búningum og því tilvalið ...

Forsala á bikarúrslitaleikinn hafin
Karfa: Konur | 13. febrúar 2015

Forsala á bikarúrslitaleikinn hafin

Forsala á bikarúrslitaleik Keflavíkur og Grindavíkur í Poweradebikar kvenna er hafin. Miðinn mun kosta 2000 kr. í forsölu en 2500 kr. á leikdegi. Miðinn gildir á báða úrslitaleikina, í kvenna og ka...

Forsala á bikarúrslitaleik hefst eftir helgi
Karfa: Konur | 4. febrúar 2015

Forsala á bikarúrslitaleik hefst eftir helgi

Forsala á bikarúrslitaleik Keflavíkur og Grindavíkur í Poweradebikar kvenna hefst eftir helgi. Miðinn mun kosta 2000 kr. í forsölu en 2500 kr. á leikdegi. Miðinn gildir á báða úrslitaleikina, í kve...

Fyrirlestur með Jenny Boucek á fimmtudaginn
Körfubolti | 5. janúar 2015

Fyrirlestur með Jenny Boucek á fimmtudaginn

Fimmtudaginnn 8.janúar mun Jenny Boucek halda fyrirlestur fyrir iðkendur og þjálfara Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Fyrirlesturinn ber heitið „What makes players great“ , fer fram í TM-höllinni...