Fréttir

Kvennaliðið vann Hauka örugglega eftir rysjótta byrjun
Körfubolti | 13. október 2004

Kvennaliðið vann Hauka örugglega eftir rysjótta byrjun

Það var jafnræði með Keflavík og Haukum í byrjun leiksins í kvöld og staðan jöfn eftir fyrsta leikhluta. En með ágætri pressuvörn og glimrandi frammistöðu Resheu náði Keflavík 10 stiga forystu fyri...

Auðvelt gegn Ármanni
Körfubolti | 12. október 2004

Auðvelt gegn Ármanni

Í kvöld lék Keflavík gegn Ármanni í fyrri umferð 16 liða úrslita í Hópbílakeppninni. Ármann, þetta forna stórveldi, er ekki svipur hjá sjón og gátu leikmenn þeirra ekki veitt okkar mönnum keppni, e...

Andstæðingar okkar í Bikarkeppni Evrópu að styrkjast
Körfubolti | 12. október 2004

Andstæðingar okkar í Bikarkeppni Evrópu að styrkjast

Þær fréttir berast frá Evrópu að andstæðingar okkar í Vesturdeild Bikarkeppni Evrópu verði sterkir í vetur. Kíkjum aðeins á nýjustu fréttir af félögunum. Bakken Bears fá danska landsliðsmiðherjan, ...

Léttari myndir á leikmannasíðum
Körfubolti | 11. október 2004

Léttari myndir á leikmannasíðum

Búið er að leggja töluverða vinnu í leikmannasíðurnar þetta árið (mfl. karla og mfl. kvenna), en gallinn var sá að myndirnar voru of þungar og of lengi að koma upp á skjáinn. Þetta var ekki alveg n...

Humarpökkun
Körfubolti | 11. október 2004

Humarpökkun

Eins og á síðasta timabili tekur Keflavík þátt í Evrópukeppninni. Árangurinn síðast var frábær, leikirnir vel sóttir og mjög skemmtilegir. Strákarnir og aðstandendur þeirra leggja sitt af mörkum ti...

Vantar innbú
Körfubolti | 11. október 2004

Vantar innbú

Körfuknattleiksdeild er að vinna í húsnæði fyrir erlenda leikmenn sýna og vantar innbú. Það vantar flest td. sófa, borð, sjónvarp og fl. Nú er mál að losna við gamla sófann eða aðra hluti og hafa s...

Mike Mathews væntanlegur til Kef
Körfubolti | 10. október 2004

Mike Mathews væntanlegur til Kef

Nú stefnir allt í að stór strákur að nafni Mike Mathews komi til Keflavíkur í næstu viku. Mike þessi er hávaxinn, um 2,08, og er mældur 6-10 eða 6-11 í amerískum mælistærðum. Hann kemur frá einum s...

Kanarnir í Keflavík - 29 karlar og 8 konur til þessa!
Körfubolti | 9. október 2004

Kanarnir í Keflavík - 29 karlar og 8 konur til þessa!

Alls hafa 29 erlendir leikmenn leikið með mfl. karla hjá Keflavík frá 1979. Sá fyrsti sem kom hét Jeff Welshans og þótti hann mikill töframaður á sínum tíma. Hann komst reyndar í kast við lögin og ...