Kvennaliðið vann Hauka örugglega eftir rysjótta byrjun
Það var jafnræði með Keflavík og Haukum í byrjun leiksins í kvöld og staðan jöfn eftir fyrsta leikhluta. En með ágætri pressuvörn og glimrandi frammistöðu Resheu náði Keflavík 10 stiga forystu fyri...

