Keflavíkurkonur unnu SISU í Kaupmannahöfn í kvöld
Kvennalið Keflavíkur er nú statt í Kaupmannahöfn þar sem það leikur tvo æfingaleiki, gegn SISU og Hörsholm, og tekur síðan þátt í fjögurra liða móti á laugardag og sunnudag. Stúlkurnar flugu til Kö...

