Fréttir

Keflavíkurkonur unnu SISU í Kaupmannahöfn í kvöld
Körfubolti | 16. september 2004

Keflavíkurkonur unnu SISU í Kaupmannahöfn í kvöld

Kvennalið Keflavíkur er nú statt í Kaupmannahöfn þar sem það leikur tvo æfingaleiki, gegn SISU og Hörsholm, og tekur síðan þátt í fjögurra liða móti á laugardag og sunnudag. Stúlkurnar flugu til Kö...

Keflavík lá fyrir Haukum í kvöld á Reykjanesmótinu
Körfubolti | 16. september 2004

Keflavík lá fyrir Haukum í kvöld á Reykjanesmótinu

Hann var á bak og burt i kvöld krafturinn sem einkenndi leik liðsins gegn Njarðvík á þriðjudaginn. Liðið lék einfaldlega illa og uppskar eftir því. Leikurinn endaði 77-83. Nýr maður var í liðinu, J...

Reshea Bristol kom til landsins í morgun
Körfubolti | 11. september 2004

Reshea Bristol kom til landsins í morgun

Reshea Bristol bandarískur leikmaður sem mun leika með stúlkunum í vetur kom í morgun. Bristol kemur frá Arizona háskólanum. Bristol mun geta leikið allar stöður vallarins er geysilega fölhæfur lei...

Nýr Leikmaður komin í raðir Keflvíkinga
Körfubolti | 10. september 2004

Nýr Leikmaður komin í raðir Keflvíkinga

Anthony Glover komin til Keflavíkur. Glover er 25 ára, mikill maður í vexti 198 cm 105 kíló. Getur leikið kraftframherja sem miðherja. Þeir sem þekkja og hafa séð til kappans lýsa honum sem heljarm...

Reykjanesmótið í Keflavík á þriðjudaskvöld
Körfubolti | 10. september 2004

Reykjanesmótið í Keflavík á þriðjudaskvöld

Næsta umferð í Reykjanesmótinu verður í Keflavík næstkomandi þriðjudagskvöld 14. sept. Fyrri leikur kvöldsins er Umfg- Haukar kl 19:00 og svo Keflavík-Umfn kl 21:00 Heimasíðan hvetur mannskapinn ti...