Á aðalfundi körfuknattleiksdeildarinnar var farið yfir árið 2002
Aðalfundur deildarinnar var haldinn föstudaginn 30. janúar. Þar kynnti m.a. gjaldkeri deildarinnar, Guðsveinn Ólafur Gestsson, ársreikninga. Þar kom fram að almanaksárið 2002 var rekið með tæpra há...

