KEF-KONUR keppa um Deildarmeistaratitilinn í Grindavík á morgun, fimmtudag
Anna María og stúlkurnar þurfa að hrista af sér óöryggið eftir bikartapið og ná upp fyrri styrk áður en úrslitakeppnin hefst. Staða þeirra í deildinni er afar vænleg og telja má líklegt að þeim tak...

