Lítil mótstaða þegar KEF-KARLAR lögðu Breiðablik í Smáranum 78-93
Stundum hefur gengi Keflavíkurkarla verið brösótt í Smáranum, enda íþróttahúsið afar stórt og oft verulega tómlegt. Ekkert slíkt var uppi á teningnum á sunnudaginn var, enda Keflavík í ágætis formi...

