KEF-KONUR tryggja sér sæti í úrslitunum með 72-79 sigri gegn Njarðvík og 2-0 sigri í einvíginu
Það fór eins og svo margir höfðu spáð, að Keflavíkurstúlkur unnu báða leikina gegn grönnum sínum úr Njarðvík í undanúrslitunum. Fyrri leikurinn var eign Keflavíkur frá upphafi til enda, en leikurin...

