Eftir góðan útisigur eru KEF-KONUR aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum
Það var vitað mál að annar leikurinn gegn KR í úrslitaeinvíginu yrði ekki léttur göngutúr líkt og sá fyrsti. En Keflavíkurkonur stóðust áhlaup KR-inga hvað eftir annað í leiknum og unnu góðan 12 st...

