Fréttir

Hamingjuóskir frá Ísafirði og KR
Körfubolti | 4. apríl 2003

Hamingjuóskir frá Ísafirði og KR

Það er ávallt gaman til þess að vita þegar andstæðingar og félagar úr körfunni samgleðjast og virða það sem vel er gert. Stúlkurnar okkar hafa heillað marga með spilamennsku sinni í vetur og hér er...

Myndir frá Íslandsmeistarasigrinum gegn KR
Körfubolti | 3. apríl 2003

Myndir frá Íslandsmeistarasigrinum gegn KR

Myndir úr þriðja og síðasta leik Keflavíkur og KR í úrslitakeppni kvenna, 2. apríl 2003: Svava drævar "baseline" og sendir inn í teig á Marínu Keflavíkurvörnin tilbúin - KR fann ekki glufu Erla "fe...

KEF-KONUR eru ÍSLANDSMEISTARAR 2003
Körfubolti | 3. apríl 2003

KEF-KONUR eru ÍSLANDSMEISTARAR 2003

Í kvöld varð meistaraflokkur kvenna í Keflavík Íslandsmeistari í tíunda skiptið á s.l. 15 árum og í sjötta skipið eftir úrslitaeinvígi gegn KR. Keflavík vann leikinn 82-61 og einvígið örugglega, 3-...

Lewis skaut Grindavík inn í úrslitin
Körfubolti | 1. apríl 2003

Lewis skaut Grindavík inn í úrslitin

Flott stemming var í Röstinni í gærkvöldi, húsið fullt af Grindjánum og Króksurum sem mættir voru til að fylgjast með spennandi oddaleik. En ekkert varð af því, Darryl Lewis setti á svið “einkashow...

Ed á förum?
Körfubolti | 1. apríl 2003

Ed á förum?

Skv. heimildum heimasíðunnar eru taldar verulegar líkur á að hinn magnaði leikmaður Keflavíkur, Ed Saunders, þurfi að halda heim til Bandaríkjanna í dag. Ástæðan er sú að honum stendur mögulega til...

Oddaleikur í Grindavík í kvöld – spáð í spilin
Körfubolti | 1. apríl 2003

Oddaleikur í Grindavík í kvöld – spáð í spilin

Sú skemmtilega staða er nú komin upp í öðrum undanúrslitunum að oddaleik þarf til að knýja fram úrslit mill Grindavíkur og Tindastóls. Þeir voru örugglega ekki margir sem höfðu trú á því að Tindast...