KEF-KONUR taka á móti KR í fyrsta úrslitaleiknum á laugardaginn
Eftir frábæra leiktíð er komið að hápunktinum í kvennaboltanum – sjálfri úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn. Það fer vel á því að það séu Íslandsmeistarar KR og Deildarmeistarar Keflavíkur ...

