Smá hugleiðing um keppnisfyrirkomulag í efstu deild körfunnar – fyrri hluti
Töluverð umræða hefur verið um keppnisfyrirkomulagið í körfunni (og reyndar handboltanum líka) á undanförnum misserum og kannski aldrei meiri en nú í vetur. Ástæðan er sú að áhorfendum hefur fækkað...

