Fréttir

Auðveldur heimasigur Keflavíkurstúlkna gegn Njarðvík
Körfubolti | 22. nóvember 2002

Auðveldur heimasigur Keflavíkurstúlkna gegn Njarðvík

Sonia stal 16 boltum! Eins og menn áttu kannski von á reyndust Njarðvíkurstúlkur ekki mikil fyrirstaða fyrir Keflavík í leik félaganna í 1. deild kvenna í gær. Munurinn byggðist upp hægt og öruggle...

Stúlkurnar taka á móti Njarðvík í kvöld
Körfubolti | 21. nóvember 2002

Stúlkurnar taka á móti Njarðvík í kvöld

Það er ekki ofsögum sagt að Keflavíkurdömur hafa komið á óvart það sem af er þessari leiktíð. Vissulega var þeim spáð velgengni, en engan óraði fyrir því að þær myndu sigla taplausar í gegnum fyrst...

STÓRLEIKUR á föstudaginn: Keflavík – KR í Kjörísnum
Körfubolti | 20. nóvember 2002

STÓRLEIKUR á föstudaginn: Keflavík – KR í Kjörísnum

Þá er komið að fyrsta úrslitaleik leiktíðarinnar! Hin fjögur fræknu í Kjörískeppninni mætast í Keflavík á föstudaginn og sigurvegararnir leika til úrslita á laugardaginn. Til mikils er að vinna því...

61 - 114: Létt æfing að Hlíðarenda í kvöld
Körfubolti | 19. nóvember 2002

61 - 114: Létt æfing að Hlíðarenda í kvöld

Eftir nokkurra mínútna leik gegn Hlíðarendapiltum hafði Keflavíkurhraðlestin sett 20 stig gegn 4 stigum heimamanna og ljóst var í hvað stefndi. Tónninn var settur með aggressívum varnarleik og Vals...

Ótrúlegt en satt! Alltaf einhverjir sem vilja eyðileggja.
Körfubolti | 19. nóvember 2002

Ótrúlegt en satt! Alltaf einhverjir sem vilja eyðileggja.

Nú hafa verið settar upp nokkrar kannanir eða "spurningar" á heimasíðuna. Þessar spurningar hafa mælst vel fyrir og hefur þátttakan verið góð. Undanfarna daga hefur könnunin "besti stóri maðurinn" ...