Keflavíkurgoðsagnir leika í kvöld
Goðsagnir Keflavíkur sem skipa Keflavík-B eiga leik í kvöld gegn Njarðvík í 32-liða úrslitum Poweradebikarsins í körfubolta. Leikurinn hefst kl. 18.30 og má búast við mikilli skemmtun. Eru allir körfuboltaáhugamenn hvattir til að fjölmenna á leikinn!