Pálína, Birna, Halldóra, Rannveig, Svava og Lóa skrifa undir hjá Keflavík
Íslandsmeistaralið Keflavíkur í körfuknattleik kvenna mun koma nær óbreytt til leiks næsta haust eftir að körfuknattleiksdeildin framlengdi samninga sína við nokkra lykilleikmenn liðsins. Birna Val...

