Lokahóf Keflavíkur líklega haldið á föstudaginn
Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldið næstunni og er undirbúningur í fullum gangi. Það er ljóst að stemmingin verður rosaleg enda stemmingin í kringum liðið frábær. Mikið verður l...
Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldið næstunni og er undirbúningur í fullum gangi. Það er ljóst að stemmingin verður rosaleg enda stemmingin í kringum liðið frábær. Mikið verður l...
Það var greinilegt að stuðningsmenn Keflavikur ætluðu ekki að missa af sínu liðu fagna Íslandsmeistarabikanum í gær. Met aðsókn var á leikinn og þeir komu að góðum notum bekkirnir sem bætt var við ...
Keflavík sigraði í kvöld Snæfell í þriðja sinn og tryggði sér þar með Íslandsmeistaratitilinn árið 2008. Strákarnir mættu ákveðnir til leiks og létu ekki bikarinn trufla sig sem stillt var upp fyri...
Unnið var að því í gær að bæta við áhorfendabekkjum fyrir þriðja leik Keflavíkur og Snæfells. Húsið hefur verið að sprengja allt undan af sér í síðustu leikjum og því ákveðið að grípa til þessa ráð...
Ef Keflvíkingar verða Íslandsmeistarar þetta árið halda þeir áfram að slá metin í körfuboltanum. Fyrr í úrslitakeppninni varð karlaliðið fyrst liða til þess að komast upp úr einvígi eftir að hafa l...
Gríðalega flottir sigrar hjá okkur á Snæfelli og vera komnir í 2-0 yfir er eitthvað sem fæstir hefðu þorað að spá. Þetta er þó alls ekki búið, Snæfelsliðið fór í gegnum Njarðvík og Grindavík á leið...
Keflavík er komið í þægilega stöðu eftir frábæran sigur á Snæfell á Stykkishólmi í kvöld. Þrátt fyrir villuvandræði okkar manna sem fengu lítið gefis frá dómurum leiksins, tókst þeim að sigrast á m...
Það fylltist í rútuna sem sem lagði af stað í Hólminn frá Keflavík um 15.30. Heimasíðan náði tala að Begga meðlim trommusveitarinnar rétt í þessu og var stemmingin svakaleik. Strákarnir er þekktir ...