Fréttir

Borgarskotið-Áhorfendur halda áfram að hitta
Karfa: Hitt og Þetta | 18. apríl 2008

Borgarskotið-Áhorfendur halda áfram að hitta

Fimmta viðureign í undan úrslitum Iceland Express deildar karla fór fram á miðvikudaginn síðasta.Borgarskotið fór fram eins og vanalega og einn heppinn áhorfandi vann sér ferð til Gautaborgar. Það ...

Keflavik vs Snæfell á laugardag kl. 16.00
Karfa: Karlar | 17. apríl 2008

Keflavik vs Snæfell á laugardag kl. 16.00

Í þriðja sinn á fimm árum verða það Keflavík og Snæfell sem leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Keflavík varð síðast Íslandsmeistari 2005 og þá eftir sigur á Snæfell í úr...

Glæstur sigur drengjaflokks
Körfubolti | 16. apríl 2008

Glæstur sigur drengjaflokks

Þetta var fyrsti leikurinn í úrslitakeppni hjá drengjaflokki og var hann á móti Tindastóli. Okkar menn mættu mjög tilbúnir í leikinn, sem varð til þess að leikurinn varð aldrei spennandi. Í hálflei...

Upphitun hafin. Strákarnir í mat á Hótel Keili
Karfa: Karlar | 16. apríl 2008

Upphitun hafin. Strákarnir í mat á Hótel Keili

Leikmenn Keflavíkur og stjórn hittust nú í hádeginu á Hótel Keili í léttum hádegisverði. Maturinn fór vel í mannskapinn og óhætt að mæla með honum og góð stemming var í hópnum. Strákarnir eru klári...

Nýjasti þáttur Kef City TV í loftið
Karfa: Karlar | 15. apríl 2008

Nýjasti þáttur Kef City TV í loftið

Nýjast þáttur Kef City TV er kominn í loftið en þar eru sýndir valdir kaflar úr 4. leik Keflavíkur og ÍR sem fór fram í Seljaskóla á sunnudaginn. Þátturinn er í raun tvískiptur því í öðrum er farið...

Úrslitakeppni hjá drengjaflokki
Karfa: Yngri flokkar | 14. apríl 2008

Úrslitakeppni hjá drengjaflokki

Úrslitakeppnin hjá drengjaflokki hefst á morgun, þriðjudag. Fyrsti leikur okkar manna er á móti Tindastól og hefst hann kl. 19:30. Leikið verður í íþróttahúsinu við Sunnubraut.