Fréttir

Frankfurt Hahn í borgar-skotleiknum
Karfa: Karlar | 10. apríl 2008

Frankfurt Hahn í borgar-skotleiknum

Frankfurt Hahn verður í boði í borgar-skotleik Iceland Express á leiknum á föstudag. Frankfurt Hahn er í Hunsrück, einu fallegasta og frjósamasta landsvæði Þýskalands, nokkurn veginn miðja vegu mil...

Kef City TV að koma sterkt inn
Karfa: Karlar | 10. apríl 2008

Kef City TV að koma sterkt inn

Kef City TV er skemmtileg nýjung sem þeir Þorsteinn Lárusson og Sigurður Gunnarsson sjá um. Þættir þeirra hafa verið að vekja mikla athygli en meðal efnis eru brot úr leikjum Keflavíkur og viðtöl v...

ÍR komið 2-0 eftir slæmt tap okkar manna, 94-77
Karfa: Karlar | 9. apríl 2008

ÍR komið 2-0 eftir slæmt tap okkar manna, 94-77

Keflavík er komið 2-0 undir í baráttunni við ÍR undanúrslitaeinvígi liðanna. Von var á spennandi leik eftir skemmtilegan fyrri leik liðanna í Keflavík þar sem ÍRingar tryggðu sér sigur í framlengdu...

Landsbankinn sér um Trommusveitina
Karfa: Karlar | 9. apríl 2008

Landsbankinn sér um Trommusveitina

Aðalstyrktaraðili Keflavíkur Landsbankinn sér um að koma Trommusveitinni á leikinn í kvöld. Trommusveitin hefur verið að sækja í sig veðrið upp á siðkastið og þeir verða mjög fjölmennir á leiknum g...

Húsið opnar kl. 18.30. Búist við fullu húsi
Karfa: Karlar | 9. apríl 2008

Húsið opnar kl. 18.30. Búist við fullu húsi

Annar leikur Keflavíkur og ÍR fer fram í kvöld í Seljaskóla kl. 19.15. Húsið opnar kl. 18.30 eða 45. mín fyrir leik og er búist við fullu húsi. Bekkirnir taka um 700. manns í sæti en einnig verður ...

Upphitun #2 -Stuðningur-
Karfa: Karlar | 8. apríl 2008

Upphitun #2 -Stuðningur-

Annar leikur í rimu Keflavíkur og ÍR í úrslitakeppninni mun fara fram í Seljaskóla miðvikudaginn 9.apríl og ætla stuðningsmenn Keflavíkur að fjölmenna á völlinn. Leikurinn hefst kl.19.15 og er áætl...

Upphitun fyrir ÍR leikinn. Nú verða allir með!!
Karfa: Karlar | 8. apríl 2008

Upphitun fyrir ÍR leikinn. Nú verða allir með!!

Nú styttist í leik númer 2. í undanúrslitaeinvígi Keflavíkur og ÍR en leikurinn fer fram í Seljaskóla á miðvikudag kl. 19.15. Við viljum minna stuðningsmenn okkar á að mæta tímalega því það verður ...

Kef City TV - Kef skvísur Íslandsmeistar 2008
Körfubolti | 7. apríl 2008

Kef City TV - Kef skvísur Íslandsmeistar 2008

Nú eru komin inn ný videó á Kef City TV frá þeim Sidda og Stinna, en þar eru stelpurnar okkar í sviðsljósinu eftir frækinn sigur á KR stelpum á föstudagskvöldið þar sem þær tryggðu sér Íslandsmeist...