Kef City TV - Kef skvísur Íslandsmeistar 2008
Nú eru komin inn ný videó á Kef City TV frá þeim Sidda og Stinna, en þar eru stelpurnar okkar í sviðsljósinu eftir frækinn sigur á KR stelpum á föstudagskvöldið þar sem þær tryggðu sér Íslandsmeist...
Nú eru komin inn ný videó á Kef City TV frá þeim Sidda og Stinna, en þar eru stelpurnar okkar í sviðsljósinu eftir frækinn sigur á KR stelpum á föstudagskvöldið þar sem þær tryggðu sér Íslandsmeist...
Keflavík tapið fyrir ÍR í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum í Toyotahöllinni í kvöld. Keflavík var með pálmann í höndunum en þegar stutt var eftir af leik, en ÍR náði að jafna með flautukörfu, 78...
A – lið Keflavíkur í minnibolta stúlkna 11 ára, urðu íslandsmeistarar nú um helgina, annað árið í röð. Stúlkurnar hafa unnið alla sína leiki á íslandsmótinu bæði árin og má það teljast frábær árang...
Í borgar-skotleik Iceland Express verður boðið upp á Berlín. Leikurinn fer þannig fram að tveir heppnir áhorfendur eru valdir á milli 1 og 2. leikhluta og aðrir 2. tveir á milli 3-4. leikhluta til ...
Keflavík og ÍR mætast í kvöld í Toyotahöllinni í fyrsta leik liðanna i undanúrslitum Iceland Express-deild karla. Keflavík vann Þór 2-0 í 8. liða úrslitum en ÍR sigraði KR 1-2 og því hafa okkar str...
Til hamingju stelpur með titilinn, en Keflavíkur stúlkur voru rétt í þessu að tryggja sér titilinn eftir 3-0 Sweep gegn KR 91-90 í Toyotahöllinni nú í kvöld. Video frá leiknum og viðtal við Jonna þ...
Borgar-skotleikur Iceland Express hefur slegið í gegn hjá okkur í ár rétt eins og í fyrra. Nú þegar hafa tveir heppnir áhorfendur unnið sér inn ferðavining á leikjum hjá okkur og áfram heldur fjöri...
Stelpurnar okkar eru svo sannalega í góðri stöðu fyrir 3. leikinn gegn KR í úrslitaeinvígi liðanna sem fram fer í Toyotahöllinni í kvöld. Fyrsti leikur liðanna var jafn og spennandi þar sem KR náði...