Keflavík jafnaði metin og oddaleikur á miðvikudag
Keflavík vann ÍR öðru sinni á nokkrum dögum og jafnaði þar með metin 2-2. Frábær stemming er í Keflavíkurliðinu þessa dagana og ekki voru stuðningsmenn liðsins verri. Næst á dagskrá er oddaleikur l...