Fréttir

Rottweiler hundar mæta á oddaleikinn
Karfa: Karlar | 13. apríl 2008

Rottweiler hundar mæta á oddaleikinn

Undirbúningur fyrir oddaleikinn sem fram fer á miðvikudag er þegar hafin. Rottweiler hundar muna mæta á svæðið og trylla líðin í hálfleik með þá Stinna og Erp í farabroti. Það er ljóst að það verðu...

Keflavík jafnaði metin og oddaleikur á miðvikudag
Karfa: Karlar | 13. apríl 2008

Keflavík jafnaði metin og oddaleikur á miðvikudag

Keflavík vann ÍR öðru sinni á nokkrum dögum og jafnaði þar með metin 2-2. Frábær stemming er í Keflavíkurliðinu þessa dagana og ekki voru stuðningsmenn liðsins verri. Næst á dagskrá er oddaleikur l...

Fríar sætaferðir á leikinn. Koma svo!! allir með
Karfa: Karlar | 12. apríl 2008

Fríar sætaferðir á leikinn. Koma svo!! allir með

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur ákveðið að bjóða uppá fríar sætaferðir á fjórða leik Keflavíkur og ÍR. Leikurinn hefst kl. 17.00 en rútan leggur af stað frá Toyotahöllinni kl. 15.15. Gott er ...

Strákarnir komu til baka og unnu ÍR sannfærandi
Karfa: Karlar | 12. apríl 2008

Strákarnir komu til baka og unnu ÍR sannfærandi

Keflavík sigraði ÍR í kvöld, 106-73 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum og er staðan því 1-2 fyrir ÍR. Stemmingin var rosaleg hjá þeim tæplega 1000 áhorfendum svo voru í Toyotahöllinni. Stuðnings...

Með bakið upp við vegg. Búist við fullu húsi í kvöld
Karfa: Karlar | 11. apríl 2008

Með bakið upp við vegg. Búist við fullu húsi í kvöld

Keflvíkurliðið er svo sannalega komið með bakið upp við vegg i undanúrslitaeinvíginu við ÍR. Staðan er 2-0 og því þurfa strákarnir að gefa allt sitt í leikinn í kvöld en hann er í Toyotahöllinni og...

Express Hringlið á föstudag
Karfa: Karlar | 10. apríl 2008

Express Hringlið á föstudag

Eins og flestir sem fylgjast með körfuboltanum vita þá hefur Iceland Express verið frábær bakhjarl í íslenskum körfubolta og hefur tekið þátt í skemmtilegum uppákomum eins og Borgar-Skotið er frábæ...

Íslandsmeistarar Keflavíkur árita í Landsbankanum
Karfa: Konur | 10. apríl 2008

Íslandsmeistarar Keflavíkur árita í Landsbankanum

Íslandsmeistarar Keflavíkur í körfuknattleik kvenna munu árita veggspjöld í útibúi Landsbankans í Keflavík á morgun, föstudag, klukkan 15:00 . Allir sem mæta fá veggspjald af liðinu sem leikmenn fé...