Fréttir

Keflavík jafnaði metin og oddaleikur á miðvikudag
Karfa: Karlar | 13. apríl 2008

Keflavík jafnaði metin og oddaleikur á miðvikudag

Keflavík vann ÍR öðru sinni á nokkrum dögum og jafnaði þar með metin 2-2. Frábær stemming er í Keflavíkurliðinu þessa dagana og ekki voru stuðningsmenn liðsins verri. Næst á dagskrá er oddaleikur l...

Fríar sætaferðir á leikinn. Koma svo!! allir með
Karfa: Karlar | 12. apríl 2008

Fríar sætaferðir á leikinn. Koma svo!! allir með

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur ákveðið að bjóða uppá fríar sætaferðir á fjórða leik Keflavíkur og ÍR. Leikurinn hefst kl. 17.00 en rútan leggur af stað frá Toyotahöllinni kl. 15.15. Gott er ...

Strákarnir komu til baka og unnu ÍR sannfærandi
Karfa: Karlar | 12. apríl 2008

Strákarnir komu til baka og unnu ÍR sannfærandi

Keflavík sigraði ÍR í kvöld, 106-73 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum og er staðan því 1-2 fyrir ÍR. Stemmingin var rosaleg hjá þeim tæplega 1000 áhorfendum svo voru í Toyotahöllinni. Stuðnings...

Með bakið upp við vegg. Búist við fullu húsi í kvöld
Karfa: Karlar | 11. apríl 2008

Með bakið upp við vegg. Búist við fullu húsi í kvöld

Keflvíkurliðið er svo sannalega komið með bakið upp við vegg i undanúrslitaeinvíginu við ÍR. Staðan er 2-0 og því þurfa strákarnir að gefa allt sitt í leikinn í kvöld en hann er í Toyotahöllinni og...

Express Hringlið á föstudag
Karfa: Karlar | 10. apríl 2008

Express Hringlið á föstudag

Eins og flestir sem fylgjast með körfuboltanum vita þá hefur Iceland Express verið frábær bakhjarl í íslenskum körfubolta og hefur tekið þátt í skemmtilegum uppákomum eins og Borgar-Skotið er frábæ...

Íslandsmeistarar Keflavíkur árita í Landsbankanum
Karfa: Konur | 10. apríl 2008

Íslandsmeistarar Keflavíkur árita í Landsbankanum

Íslandsmeistarar Keflavíkur í körfuknattleik kvenna munu árita veggspjöld í útibúi Landsbankans í Keflavík á morgun, föstudag, klukkan 15:00 . Allir sem mæta fá veggspjald af liðinu sem leikmenn fé...

Frankfurt Hahn í borgar-skotleiknum
Karfa: Karlar | 10. apríl 2008

Frankfurt Hahn í borgar-skotleiknum

Frankfurt Hahn verður í boði í borgar-skotleik Iceland Express á leiknum á föstudag. Frankfurt Hahn er í Hunsrück, einu fallegasta og frjósamasta landsvæði Þýskalands, nokkurn veginn miðja vegu mil...

Kef City TV að koma sterkt inn
Karfa: Karlar | 10. apríl 2008

Kef City TV að koma sterkt inn

Kef City TV er skemmtileg nýjung sem þeir Þorsteinn Lárusson og Sigurður Gunnarsson sjá um. Þættir þeirra hafa verið að vekja mikla athygli en meðal efnis eru brot úr leikjum Keflavíkur og viðtöl v...