Fréttir

´Förum í einvígið af fullum krafti''
Karfa: Karlar | 28. mars 2008

´Förum í einvígið af fullum krafti''

Karfan.is tók viðtal við Jón Norðdal Hafsteinsson og Hrafn Kristjánsson þjálfara Þór fyrir leikinn í kvöld. Hér má lesa viðtölin. Keflvíkingar máttu sætta sig við að tapa 2-0 gegn Snæfell í fyrstu ...

Keflavík-Þór í kvöld í Toyotahöllinni
Karfa: Karlar | 28. mars 2008

Keflavík-Þór í kvöld í Toyotahöllinni

Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum að úrslitakeppnin hefst í kvöld þegar Þór frá Akureyri kemur í heimsókn. Við hvetjum alla til að fjölmenna á leikinn og hvetja okkar stráka áfram. Vitað ...

Stokkhólmur í boði á leiknum í kvöld
Karfa: Karlar | 28. mars 2008

Stokkhólmur í boði á leiknum í kvöld

Það má með sanni segja að Borgar-Skotið hafi hitt í mark í úrslitakeppnum Iceland Express deilda karla og kvenna í fyrra. Iceland Express flýgur til margra spennandi borga og því þótti það sniðugt ...

Upphitun fyrir Keflavík-Þór, 2. hluti
Karfa: Karlar | 27. mars 2008

Upphitun fyrir Keflavík-Þór, 2. hluti

Úrslit 2008. Leikur 1. Keflavík-Þór Toyotahöllin föstudaginn 28. mars. kl. 19.15 Keflavík er deildarmeistari og með 36. stig. í lok leiktíðar. Þeir unnu 28. leiki en töðuðu 4. leikjum, skoruðu 2013...

Upphitun fyrir Keflavík-Þór. 1. hluti.
Karfa: Karlar | 26. mars 2008

Upphitun fyrir Keflavík-Þór. 1. hluti.

Fyrsti leikur okkar í úrslitakeppninni í ár er á föstudaginn og mikil spenna í bænum. Hér fyrir neðan má sjá helstu stigaskorara í hvoru liði. Nokkrir athyglisverðir hlutir koma þar í ljós. Td. hef...

Úrslita einvígi Keflavíkur og KR hefst á sunnudaginn
Karfa: Konur | 26. mars 2008

Úrslita einvígi Keflavíkur og KR hefst á sunnudaginn

Eftir spennandi 5. leikja hrinu er ljóst að það verða KR stelpur sem etja kappi við okkar stelpur um Íslandsbikarinn. Fyrsti leikurinn fer fram í Toyotahöllinni í Keflavík næsta sunnudag kl. 16.00 ...

Keflavík mætir Þór í 8. liða úrslitum á föstudaginn
Karfa: Karlar | 21. mars 2008

Keflavík mætir Þór í 8. liða úrslitum á föstudaginn

Deildarmeistarar Keflavíkur mætir Þór í 8.liða úrslitum Iceland Express-deild karla og fer fyrsti leikurinn fram í Toyotahöllinni í Keflavík föstudaginn 28. mars. Leikur nr. 2 fer fram í Höllinni á...

Keflavík klárði Hauka 3-0 og eru komnar í úrslitaleikinn
Karfa: Konur | 19. mars 2008

Keflavík klárði Hauka 3-0 og eru komnar í úrslitaleikinn

Keflavík komst í kvöld í úrslit Iceland Express-deild kvenna með því að leggja Hauka, 82-67 . Þetta var þriðji leikur liðanna og jafnframt þriðji sigur okkar og munum við mæta annað hvort KR eða Gr...