Fréttir

Keflavík mætir Þór í 8. liða úrslitum á föstudaginn
Karfa: Karlar | 21. mars 2008

Keflavík mætir Þór í 8. liða úrslitum á föstudaginn

Deildarmeistarar Keflavíkur mætir Þór í 8.liða úrslitum Iceland Express-deild karla og fer fyrsti leikurinn fram í Toyotahöllinni í Keflavík föstudaginn 28. mars. Leikur nr. 2 fer fram í Höllinni á...

Keflavík klárði Hauka 3-0 og eru komnar í úrslitaleikinn
Karfa: Konur | 19. mars 2008

Keflavík klárði Hauka 3-0 og eru komnar í úrslitaleikinn

Keflavík komst í kvöld í úrslit Iceland Express-deild kvenna með því að leggja Hauka, 82-67 . Þetta var þriðji leikur liðanna og jafnframt þriðji sigur okkar og munum við mæta annað hvort KR eða Gr...

Deildarmeistarar 2008 og mætum Þór í 8. liða
Karfa: Karlar | 18. mars 2008

Deildarmeistarar 2008 og mætum Þór í 8. liða

Keflavík sigraði Fjölnir auðveldlega í kvöld og mætir Þór í 8.liða úrslitum. Fyrsti leikurinn fer fram Toyotahöllinni föstudaginn 28. mars og hefur liðið því páskana til undirbúnings. Það er ástæða...

Leikurinn í kvöld beint á netinu
Karfa: Karlar | 18. mars 2008

Leikurinn í kvöld beint á netinu

Keflavik mætir Fjölnir í Toyotahöllinni í síðustu umferð Iceland Express-deild í kvöld kl. 19.15. Fyrir þá sem ekki komast á leikinn veður leiknum varpað beint með SmartStat/CMS forritinu á þessari...

Þrír flokkar frá Keflavík á Scania Cup um pákana
Karfa: Yngri flokkar | 18. mars 2008

Þrír flokkar frá Keflavík á Scania Cup um pákana

Í dag, þriðjudaginn 18 mars, heldur 50 manna hópur á vegum Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur til Södertälje í Svíþjóð þar sem þrír flokkar félagsins munu keppa á Scania Cup um páskana. Um er að ræð...

2-0 og næsti leikur í Toyotahöllinni
Karfa: Konur | 17. mars 2008

2-0 og næsti leikur í Toyotahöllinni

Keflavíkurstelpur eru komnar í góða stöðu í einvíginu við Hauka og leiða 2-0 eftir góðan sigur að Ásvöllum í kvöld, 85-96. Þær komu mjög ákveðnar til leiks í kvöld eftir að hafa verið ögn kærulausa...