Keflavík mætir Þór í 8. liða úrslitum á föstudaginn
Deildarmeistarar Keflavíkur mætir Þór í 8.liða úrslitum Iceland Express-deild karla og fer fyrsti leikurinn fram í Toyotahöllinni í Keflavík föstudaginn 28. mars. Leikur nr. 2 fer fram í Höllinni á...