Úrslita einvígi Keflavíkur og KR hefst á sunnudaginn
Eftir spennandi 5. leikja hrinu er ljóst að það verða KR stelpur sem etja kappi við okkar stelpur um Íslandsbikarinn. Fyrsti leikurinn fer fram í Toyotahöllinni í Keflavík næsta sunnudag kl. 16.00 ...

