Fréttir

Deildarmeistarar 2008 og mætum Þór í 8. liða
Karfa: Karlar | 18. mars 2008

Deildarmeistarar 2008 og mætum Þór í 8. liða

Keflavík sigraði Fjölnir auðveldlega í kvöld og mætir Þór í 8.liða úrslitum. Fyrsti leikurinn fer fram Toyotahöllinni föstudaginn 28. mars og hefur liðið því páskana til undirbúnings. Það er ástæða...

Leikurinn í kvöld beint á netinu
Karfa: Karlar | 18. mars 2008

Leikurinn í kvöld beint á netinu

Keflavik mætir Fjölnir í Toyotahöllinni í síðustu umferð Iceland Express-deild í kvöld kl. 19.15. Fyrir þá sem ekki komast á leikinn veður leiknum varpað beint með SmartStat/CMS forritinu á þessari...

Þrír flokkar frá Keflavík á Scania Cup um pákana
Karfa: Yngri flokkar | 18. mars 2008

Þrír flokkar frá Keflavík á Scania Cup um pákana

Í dag, þriðjudaginn 18 mars, heldur 50 manna hópur á vegum Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur til Södertälje í Svíþjóð þar sem þrír flokkar félagsins munu keppa á Scania Cup um páskana. Um er að ræð...

2-0 og næsti leikur í Toyotahöllinni
Karfa: Konur | 17. mars 2008

2-0 og næsti leikur í Toyotahöllinni

Keflavíkurstelpur eru komnar í góða stöðu í einvíginu við Hauka og leiða 2-0 eftir góðan sigur að Ásvöllum í kvöld, 85-96. Þær komu mjög ákveðnar til leiks í kvöld eftir að hafa verið ögn kærulausa...

Sigur hjá drengjaflokki
Körfubolti | 17. mars 2008

Sigur hjá drengjaflokki

Langt ferðalag hjá drengjunum kom ekki að sök. Spennandi fyrri hálfleikur öfugt við þann síðari, þar sem Snæfell sá aldrei til sólar. Sigfús og Þröstur tóku leikinn gjörsamlega í sínar hendur og sk...