Fréttir

Verða strákarnir deildarmeistarar í kvöld?
Karfa: Karlar | 14. mars 2008

Verða strákarnir deildarmeistarar í kvöld?

Keflavík mætir Skallagrím í Borgarnesi í kvöld kl. 19.15 og getur með sigri tryggt sér deildarmeistaratitilinn. KR tapaði fyrir Tindastól í gær sem þýðir að Keflavík þarf aðeins 1. sigur til að try...

Undanúrslitin byrja á laugardaginn
Karfa: Konur | 12. mars 2008

Undanúrslitin byrja á laugardaginn

Í dag klukkan 14:00 verður á Grand Hótel blaðamannafundur vegna úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. Á fundinn munu mæta fulltrúar frá Keflavík, KR, Grindavík og Haukum en þessi liði munu ...

Samantekt fyrir 2. siðustu umferðinar
Karfa: Karlar | 11. mars 2008

Samantekt fyrir 2. siðustu umferðinar

Þegar tvær umferðir eru eftir að deildarkeppninni lítur tölfræði samantektin svona út: leikir Frák. Stoð. 3% 2% villur Min. Stolnir stig BA 20 4.6 4.5 39.3 53.5 1.5 33.5 2.0 21.4 Tommy 20 4.0 3.0 3...

Bikarinn til Keflavíkur
Karfa: Konur | 8. mars 2008

Bikarinn til Keflavíkur

Keflavík sigraði Hamar í loka umferð Iceland Express deild karla, 97-74 og fékk í leikslok Deildarbikarinn. Stelpunar eru vel að bikanum komnar enda verið að spila vel upp á síðkastið. Nú verður bi...

Samkaupsmót - Upplýsingar
Karfa: Unglingaráð | 7. mars 2008

Samkaupsmót - Upplýsingar

Bæklingur mótsins Leikjaniðurröðun Dagskrá Kvöldvaka Bíósýning

Stelpurnar fá bikarinn í kvöld
Karfa: Karlar | 7. mars 2008

Stelpurnar fá bikarinn í kvöld

Síðasta umferð Iceland Expres-deildar kvenna fer fram í Keflavík í kvöld er Hamar mætir í Toyotahöllina. Stelpurnar taka við deildarmeistartitlinum í leikslok sem þær tryggðu sér í með fræknum sigr...

Samkaupsmótið 2008
Körfubolti | 6. mars 2008

Samkaupsmótið 2008

Samkaupsmótið 2008 Unglingaráð körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur í samvinnu við Samkaup standa fyrir körfuboltahátíð í Reykjanesbæ helgina 8. & 9. mars 2008. Hátíðin er fyrir drengi og...