Fréttir

Óvæntasta tap vetrarins
Karfa: Karlar | 1. mars 2008

Óvæntasta tap vetrarins

Keflavík tapaði fyrir Hamar í Iceland Express-deildinni í gær, 94-88. Hamar sem er nánast fallið úr deildinni spiluðu kanalausir og náðu rétt eins og í fyrri umferðinni að stjórna hraðanum í leiknu...

Sláturhúsið verður Toyota-höllin
Karfa: Hitt og Þetta | 29. febrúar 2008

Sláturhúsið verður Toyota-höllin

Birgir Már Bragasson formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur og Ævar Ingólfsson framkvæmdastjóri Toyota í Reykjanesbæ undirrituðu í dag samningin um nýtt nafn á heimavelli Keflavíkurliðsins. Hei...

Samkaupsmótið 2008
Karfa: Unglingaráð | 29. febrúar 2008

Samkaupsmótið 2008

Samkaupsmótið 2008 Unglingaráð körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur í samvinnu við Samkaup standa fyrir körfuboltahátíð í Reykjanesbæ helgina 8. & 9. mars 2008. Hátíðin er fyrir drengi og...

Keflavík mætir Hamar í kvöld í Hveragerði
Karfa: Karlar | 29. febrúar 2008

Keflavík mætir Hamar í kvöld í Hveragerði

Keflavík mætir Hamar í kvöld kl. 19.15 i Iceland Express-deild karla og fer leikurinn fram í Hveragerði. Hamar er í neðsta sæti deildarinnar með 6. stig og heldur í mjög veika von um að halda sér u...

48. stiga sigur á Haukum í kvöld
Karfa: Konur | 27. febrúar 2008

48. stiga sigur á Haukum í kvöld

Keflavík átti ekki í miklum vandræðum með Íslandsmeistara Hauka þegar liðin mættust í kvöld í Iceland Express-deild kvenna. Keflavík vann með 48 stiga, 106-58. Keflavík er með 4. stiga forustu á KR...

Mikilvægt að vinna sigur á Haukum í kvöld
Karfa: Konur | 27. febrúar 2008

Mikilvægt að vinna sigur á Haukum í kvöld

Keflavík mætir Haukastelpum í kvöld í Keflavík kl. 19.15. Aðeins eru 3. umferðir eftir og er Keflavík á toppnum með 32. stig, tveimur stigum meira en KR. Liðinn mætast svo í DHL-höllinni eftir viku...

Bikarúrslit yngri flokka um helgina
Karfa: Unglingaráð | 26. febrúar 2008

Bikarúrslit yngri flokka um helgina

Bikarúrslit yngri flokka fara fram á Selfossi um helgina og eru þrjú lið frá okkur í úrslitum að þessu sinni. FSu mun sjá um að hafa umgjörð leikjanna sem glæsilegasta. Nú er komið á hreint hvenær ...

Samkaupsmótið verður helgina 8-9. mars
Karfa: Unglingaráð | 26. febrúar 2008

Samkaupsmótið verður helgina 8-9. mars

Unglingaráð körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur í samvinnu við Samkaup standa fyrir körfuboltahátíð í Reykjanesbæ helgina 8. & 9. mars 2008. Hátíðin er fyrir drengi og stúlkur í minnibol...