Fréttir

Bikarúrslit yngri flokka um helgina
Karfa: Unglingaráð | 26. febrúar 2008

Bikarúrslit yngri flokka um helgina

Bikarúrslit yngri flokka fara fram á Selfossi um helgina og eru þrjú lið frá okkur í úrslitum að þessu sinni. FSu mun sjá um að hafa umgjörð leikjanna sem glæsilegasta. Nú er komið á hreint hvenær ...

Samkaupsmótið verður helgina 8-9. mars
Karfa: Unglingaráð | 26. febrúar 2008

Samkaupsmótið verður helgina 8-9. mars

Unglingaráð körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur í samvinnu við Samkaup standa fyrir körfuboltahátíð í Reykjanesbæ helgina 8. & 9. mars 2008. Hátíðin er fyrir drengi og stúlkur í minnibol...

Fjórir strákar í U-15 hópnum
Karfa: Yngri flokkar | 22. febrúar 2008

Fjórir strákar í U-15 hópnum

Einar Árni Jóhannsson landsliðsþjálfari U15 drengja hefur valið 24 drengi sem munu æfa helgina 8. og 9. mars næstkomandi. U15 mun taka þátt í alþjóðlegu móti í Kaupmannahöfn dagana 5. - 9. júní og ...

Áhugasamir einstaklingar óskast til starfa
Karfa: Hitt og Þetta | 21. febrúar 2008

Áhugasamir einstaklingar óskast til starfa

Körfuknattleiksdeildin óskar eftir áhugasömum einstaklingum til að starfa með deildinni. Það er alltaf nóg plás fyrir duglegt fólk enda deildin okkar sú stærsta á landinu ( að okkar mati að minnsta...

Tvöföld bikarúrslit hjá 9.fl. kvenna
Karfa: Yngri flokkar | 20. febrúar 2008

Tvöföld bikarúrslit hjá 9.fl. kvenna

Stelpurnar í 9. flokki eru komnar í bikarúrslit KKÍ bæði í 9. og 10. flokki. S.l. fimmtudagskvöld lögðu þær 10. flokk Grindavíkur á útivelli í undanúrslitum með einu stigi 33-32, en stelpurnar hafa...

Frábær sigur í framlengdum leik
Karfa: Konur | 20. febrúar 2008

Frábær sigur í framlengdum leik

Keflavík sigraði í kvöld Grindavík í framlengdum leik í Grindavík. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 89-89 en spelpurnar voru sterkari á lokasprettinum og unnu 101-106. Keflavík þar með komin me...

Strákarnir efstir þegar 4. umferðir eru eftir. Samantekt
Karfa: Karlar | 20. febrúar 2008

Strákarnir efstir þegar 4. umferðir eru eftir. Samantekt

Strákarnir eru efstir þegar 4. umferðir eru eftir með 2. stiga forustu á KR og Grindavík. Einnig erum við með hagstæðara hlutfall úr innbyrgðis viðureignum við bæði liðin. Það þýðir að Grindavík og...