Fjórir strákar í U-15 hópnum
Einar Árni Jóhannsson landsliðsþjálfari U15 drengja hefur valið 24 drengi sem munu æfa helgina 8. og 9. mars næstkomandi. U15 mun taka þátt í alþjóðlegu móti í Kaupmannahöfn dagana 5. - 9. júní og ...
Einar Árni Jóhannsson landsliðsþjálfari U15 drengja hefur valið 24 drengi sem munu æfa helgina 8. og 9. mars næstkomandi. U15 mun taka þátt í alþjóðlegu móti í Kaupmannahöfn dagana 5. - 9. júní og ...
Körfuknattleiksdeildin óskar eftir áhugasömum einstaklingum til að starfa með deildinni. Það er alltaf nóg plás fyrir duglegt fólk enda deildin okkar sú stærsta á landinu ( að okkar mati að minnsta...
Stelpurnar í 9. flokki eru komnar í bikarúrslit KKÍ bæði í 9. og 10. flokki. S.l. fimmtudagskvöld lögðu þær 10. flokk Grindavíkur á útivelli í undanúrslitum með einu stigi 33-32, en stelpurnar hafa...
Keflavík sigraði í kvöld Grindavík í framlengdum leik í Grindavík. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 89-89 en spelpurnar voru sterkari á lokasprettinum og unnu 101-106. Keflavík þar með komin me...
Strákarnir eru efstir þegar 4. umferðir eru eftir með 2. stiga forustu á KR og Grindavík. Einnig erum við með hagstæðara hlutfall úr innbyrgðis viðureignum við bæði liðin. Það þýðir að Grindavík og...
Stelpurnar spila einn mikilvægasta leik tímabilsins í kvöld þegar þær mæta Grindavík á útivelli. Keflavík hefur 2. stiga forustu á toppnum og ekkert annað en sigur kemur til greina í kvöld. Stelpur...
Jonni átti tilþrif leiksins í gær þegar Keflavík lagði Stjörnuna örugglega, 95-78. Jonni var eins og fleirri leikmenn Keflavíkur afar ósáttur eftir tapið gegn KR. Jonni gerði 8. stig í leiknum í gæ...
Drengirnir voru virkilega tilbúnir í þennan leik og ætluðu virkilega að hefna ófaranna frá því í viðureignum liðanna í Fífunni. Blikarnir sáu í raun aldrei til sólar og má sérstaklega þakka mjög st...