Fréttir

Keflavík tryggði stöðu sína á toppnum með sigri á Hamar
Karfa: Konur | 6. febrúar 2008

Keflavík tryggði stöðu sína á toppnum með sigri á Hamar

Keflavík lagði Hamar 65-76 í Iceland Express-deild kvenna en leikið var í Hveragerði. Staðan í hálfleik 29-34 og gerðu stelpurnar út um leikinn í 3. leikhluta með frábærum leikkafla þar sem þær sko...

Bókaðu ferðina með Iceland Express á heimasíðu körfunar
Karfa: Hitt og Þetta | 6. febrúar 2008

Bókaðu ferðina með Iceland Express á heimasíðu körfunar

Bókaðu ferðina með Iceland Express í gegnum heimasíðu körfunar í Keflavík. Þannig fær deildin þóknun fyrir hverja bókaða ferð. Aðeins neðar á forsíðunni er bókunarvél sem hægt er að nota fyrir þá f...

Útileikir hjá mfl. á miðvikudag og fimmtudag
Karfa: Karlar | 5. febrúar 2008

Útileikir hjá mfl. á miðvikudag og fimmtudag

Keflavík mætir Hamar í Hveragerði á miðvikudaginn kl. 19.15 í Iceland Express- deild kvenna. Keflavík er efst í deildinni með 26. stig en Hamar er 6. sæti með 6. stig. Kvennalið Hamars hefur fengið...

Kristinn Óskarsson dómari 9-15 umferðar
Karfa: Karlar | 5. febrúar 2008

Kristinn Óskarsson dómari 9-15 umferðar

Kristinn Óskarsson var valinn dómari 9-15. umferðar en valið var opinberað í dag. Kristinn hefur lengi verið talinn einn besti dómari landsins og á að baki fjölmarga leiki í efstu deild. Enginn lei...

Ekki fer allt eins og í upphafi er áætlað !
Karfa: Yngri flokkar | 4. febrúar 2008

Ekki fer allt eins og í upphafi er áætlað !

7.flokkur drengja (7.bekkur grunnskólans) lék um helgina þriðju umferð Íslandsmótsins og þarf ekki að hafa um það mörg orð að allar áætlanir fyrir mótið brugðust og töpuðust allir leikirnir. Það þý...

Auðveldur sigur drengjaflokks.
Körfubolti | 3. febrúar 2008

Auðveldur sigur drengjaflokks.

Frekar lítið sem hægt er að segja um þennan leik annað en að Almar fór á kostum. Stjörnumenn réðu ekkert við drenginn inn í teig og hann nýtti sér það til muna og setti 28 stig. Einnig má taka fram...

Glæstur sigur unglingaflokks
Körfubolti | 3. febrúar 2008

Glæstur sigur unglingaflokks

KR-ingar mættu til leiks í Sláturhúsið i sl. viku en þar mættu þeir ofjörlum sínum. Vert að taka fram að KR-ingar var eina liðið sem við höfðum tapað fyrir í vetur og því var ákveð að leggja allt u...