Fréttir

Þröstur bestur í tapi gegn Njarðvík
Karfa: Karlar | 27. janúar 2008

Þröstur bestur í tapi gegn Njarðvík

Keflavík tapaði í kvöld nágrannaslaginum við Njarðvík,75-88 eftir að hafa verið undir í hálfleik, 35-49. Greinilegt var hvort liðið þurfti nauðsynlega á sigri í kvöld því Njarðvíkingar mættu mun ák...

Leikur Keflavíkur og Hauka hefst kl. 16.00 í dag
Karfa: Konur | 27. janúar 2008

Leikur Keflavíkur og Hauka hefst kl. 16.00 í dag

Leikur Hauka og Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna verður klukkan 16:00 í dag á Ásvöllum en ekki klukkan 17:00. Keflavík hefur unnið báðar viðureignir liðanna í vetur en baráttan á toppnum e...

Auðveldur sigur hjá drengjaflokki
Körfubolti | 26. janúar 2008

Auðveldur sigur hjá drengjaflokki

Mjög góður leikur af okkar hálfu, miklu betri aðilinn allan tíman og í raun aldrei spurning hvor megin sigurinn yrði. Þó eiga Skallagrímsmenn hrós skilið fyrir að kasta aldrei inn handklæðinu. Alli...

Sigur hjá "strákunum okkar" og bikarævintýrið lifir
Körfubolti | 26. janúar 2008

Sigur hjá "strákunum okkar" og bikarævintýrið lifir

Við byrjuðum ekki eins og skyldi og þá sérstaklega var sóknin mjög treg í fyrstu tveimur lotunum. Auðveldu skotin rötuðu ekki rétta leið og sem dæmi skorðum við aðeins 15 stig fyrstu 10 mínútur lei...

Risaslagur í Sláturhúsinu, Keflavík-Njarðvík
Karfa: Karlar | 26. janúar 2008

Risaslagur í Sláturhúsinu, Keflavík-Njarðvík

Það verður sannkallaður risaslagur í Sláturhúsinu á morgun, sunnudag þegar nágrannar okkar úr Njarðvík koma í heimsókn. Liðin hafa mæst einu sinni á tímabilinu, í Ljónagryfjunni þann 28. okt. og va...