Þröstur bestur í tapi gegn Njarðvík
Keflavík tapaði í kvöld nágrannaslaginum við Njarðvík,75-88 eftir að hafa verið undir í hálfleik, 35-49. Greinilegt var hvort liðið þurfti nauðsynlega á sigri í kvöld því Njarðvíkingar mættu mun ák...
Keflavík tapaði í kvöld nágrannaslaginum við Njarðvík,75-88 eftir að hafa verið undir í hálfleik, 35-49. Greinilegt var hvort liðið þurfti nauðsynlega á sigri í kvöld því Njarðvíkingar mættu mun ák...
Leikur Hauka og Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna verður klukkan 16:00 í dag á Ásvöllum en ekki klukkan 17:00. Keflavík hefur unnið báðar viðureignir liðanna í vetur en baráttan á toppnum e...
Mjög góður leikur af okkar hálfu, miklu betri aðilinn allan tíman og í raun aldrei spurning hvor megin sigurinn yrði. Þó eiga Skallagrímsmenn hrós skilið fyrir að kasta aldrei inn handklæðinu. Alli...
Við byrjuðum ekki eins og skyldi og þá sérstaklega var sóknin mjög treg í fyrstu tveimur lotunum. Auðveldu skotin rötuðu ekki rétta leið og sem dæmi skorðum við aðeins 15 stig fyrstu 10 mínútur lei...
Það verður sannkallaður risaslagur í Sláturhúsinu á morgun, sunnudag þegar nágrannar okkar úr Njarðvík koma í heimsókn. Liðin hafa mæst einu sinni á tímabilinu, í Ljónagryfjunni þann 28. okt. og va...
Póstmótið sem átti að fara fram um helgina í Kópavogi er frestað vegna veðurs.
Keflavík gerði góða ferð norður yfir heiðar í kvöld og vann mikilvægan sigur á Þór í Iceland Express-deild karla, 72-88. Keflavík er þar með komið með 26. stig á toppnum og hefur enn 4. stiga forus...
Dregið var í hálfleik í leiknum í kvöld um ferðavinnig frá Iceland Express. Vinningurinn hljóðar uppá ferð fyrir tvo hvert sem er með Iceland Express. Vinningshafinn á leiknum í kvöld var Stefán Þó...