Keflavík sigraði Snæfell í spennuleik, 98-95 og tryggði stöðuna á toppnum
Keflavík sigraði í kvöld Snæfell í 13. umferð Iceland Express-deild karla, 98-95. Leikurinn var góð fyrirheit fyrir næsta leik liðanna sem aðeins er eftir einn dag, í Lýsingarbikarnum á Stykkishólm...