Keflavík mætir Hamar í kvöld. Kesha stighæsti í vetur með 28.6 stig
Keflavíkurstelpur mæta Hamar í Iceland Express deild kvenna í kvöld kl. 19.15 í Keflavík. Keflavík er á toppnum ásamt KR sem mætir Grindavíkurstelpum á sama tíma. Hamar er í 6. sætir með 4. stig en...