Fréttir

Sigur á Skallgrím og fullt hús eftir 10. umferðir
Karfa: Karlar | 13. desember 2007

Sigur á Skallgrím og fullt hús eftir 10. umferðir

Keflavík sigraði í kvöld Skallagrím í 10. umferð Iceland Express deild karla, 92-80. Leikurinn var síðasti leikur fyrir jólafrí sem er þó stutt rétt eins og í fyrra því leikin er heil umferð 28. de...

Monique Martin sá um Keflavíkurliðið
Karfa: Konur | 13. desember 2007

Monique Martin sá um Keflavíkurliðið

Monique Martin leikmaður KR skoraði 65. stig og sá til þess að Keflavíkurliðið tapaði sínum öðrum leik í vetur. Liðin er því jöfn á toppnum með 18. stig. Monique Martin stóð í ljósum logum í DHL-Hö...

Áfram útileikir í bikarnum.
Karfa: Karlar | 12. desember 2007

Áfram útileikir í bikarnum.

Í dag var dregið í 8 liða úrslitum Lýsingarbikars karla og kvenna. Bæði liðin fengu útileiki, strákarnir mæta Snæfell og stelpurnar Val. Strákarnir hafa ekki fengið heimaleik í bikar síðan 5. janúa...

Keflavík mætir KR í kvöld í DHL Höllinni
Karfa: Konur | 12. desember 2007

Keflavík mætir KR í kvöld í DHL Höllinni

11. umferð hefst í kvöld þegar Keflavík mætir KR í DHL höllinni kl. 19.15. KR-ingar hafa komið á óvart í vetur og sitja í öðru sæti Iceland Exprees deildarinnar með 16. stig. 2. stigum minna en Kef...

B.A stigahæstur og Susnjara með flest fráköst
Karfa: Karlar | 10. desember 2007

B.A stigahæstur og Susnjara með flest fráköst

Hér má skoða tölfræði fyrir fyrstu 9. umerðirnar. ( 10 leikjahæstu ) Stigahæstur er B.A með 22. stig en Tommy er næstur með 19.stig. Susnjara er frákastahæstur, Maggi er með flestar stoðsendingar o...