Sigur á Skallgrím og fullt hús eftir 10. umferðir
Keflavík sigraði í kvöld Skallagrím í 10. umferð Iceland Express deild karla, 92-80. Leikurinn var síðasti leikur fyrir jólafrí sem er þó stutt rétt eins og í fyrra því leikin er heil umferð 28. de...